HEIMSÓKNARREGLURNAR ERU EFTIRFARANDI
22.12.2020(SJÁ UNDANTEKNINGAR UM JÓLIN HÉR AÐ NEÐAN)
- EINN Á DAG, SAMI EINSTAKLINGUR SEM KEMUR Í VIKU OG ÞARF AÐ GÆTA SÍN UTAN HEIMILIS LÍKA
- HEIMSÓKNARGESTUR ÞARF AÐ VERA SKRÁÐUR, SKRÁNING Á VAKT@VESTMANNAEYJAR.IS
- HEIMSÓKNIR MILLI KL. 13-17
- GESTIR ÞURFA AÐ BERA MASKA Í HEIMSÓKNUM OG BERA GRÍMUNA ALLA HEIMSÓKNINA, PASSA AÐ SNERTIFLETIR SÉU SEM FÆSTIR
- GESTIR ÞURFA AÐ ÞVO HENDUR OG SPRITTA VIÐ KOMU Í HÚS
- GESTIR Á AUSTURGANG KOMI INN AUSTURMEGIN
- GESTIR Á VESTURGANG UM AÐALINNGANG
- VIRÐA ÞARF 2 METRA REGLUNA
- HEIMSÓKNIR FARA FRAM Á EINKARÝMI ÍBÚA, EKKI ER HEIMILT AÐ STALDRA VIÐ Í SAMEIGINLEGUM RÝMUM
- ATH BÍLTÚRAR ERU ÞVÍ MIÐUR EKKI LEYFÐIR ÞAR SEM SMITHÆTTA ER MIKIL ÞAR
HEIMSÓKNIR YFIR JÓLAHÁTÍÐINA
- SAMA OG AÐ OFAN NEMA;
- Á AÐFANGADAG MEGA TVEIR KOMA MILLI KL. 13-17
- Á AÐFANGADAG ERU LEYFÐAR HEIMSÓKNIR LÍKA MILLI KL. 20 OG 22 OG ÞÁ Í EINKARÝMI ÍBÚA
- SÖMU TVEIR GESTIR HAFA HEIMILD TIL AÐ KOMA OG HEIMSÆKJA HVERN ÍBÚA Á AÐFANGADAG, JÓLADAG, ANNAN Í JÓLUM, Á GAMLÁRSDAG OG Á NÝÁRSDAG KL. 13-17. ATH ÞESSIR GESTIR ÞURFA AÐ VERA SKRÁÐIR Á VAKTINA, VAKT@VESTMANNAEYJAR.IS
ÍTARLEGRI ÚTSKÝRINGAR Á REGLUM Á FB HRAUNBÚÐA OG WWW.HRAUNBUDIR.IS