Heimsóknir til 9.desember

03.12.2020

Sama áætlun varðandi heimsóknir er í gildi til 9.desember og verið hefur undanfarið, sem felst í að tveimur heimsóknum á viku til hvers heimilismanns, ítarlegum sóttvörnum, maskaskyldu sem á við líka inn á herbergjum.  Heimsóknartímar eru pantaðir á vakt@vestmannaeyjar.is og beiðnir um undanþágur fari þar í gegn líka.   Ítekað er einnig að ef minnstu merki um einkenni veikinda eru hjá gesti að hann haldi sig heima eða panti í sýnatöku, og bíði með heimsókn.