Karlakórinn Söngbræður

09.06.2012
Í dag kom í heimsókn karlakórinn Söngbræður frá Borgarfirði. Kórinn var með söngskemmtun í Höllinni hér í Eyjum og ákváðu þeir að koma við hjá okkur hér á Hraunbúðum og taka fyrir okkur nokkur vel valin lög undir stjórn Viðars Guðmundssonar.
Við þökkum þeim félögu kærlega fyrir innlitið og góðann söng.