MATSEÐILL ELDHÚS HRAUNBÚÐIR

 

 

Mánudagur 14/12

 

Soðin ýsuflök með kartöflum,

grænmeti og smjöri.

 

Rjómalöguð

Grænmetissúpa

 

 

Þriðjudagur 15/12

 

Soðnar kjötfarsbollur með hvítkáli,

kartöflumús og bræddu smjöri

 

 

Miðvikud. 16/12

 

Steiktir þorskbitar í laukraspi

með kartöflum, tartarsósu og fersku salati

 

Rjómalöguð

skinkusúpa

 

 

Fimmtud. 17/12

 

Indverskur Lambapottréttur

með hrisgrjónum, grænmeti og kartöflum

 

 

Föstudagur 18/12

 

Steikt hakkabuff með lauk og fleski,

kartöflumús og timiansósu

 

 

Laugardagur 19/12

 

Plokkfiskur

með rúgbrauði og síld

 

Kakósúpa

með tvíbökum

 

 

Sunnudagur 20/12

 

Steiktur fylltur lambaframpartur

með hvítlauks- kartöflum, rauðkáli  og sveppasósu

 

Jarðaberja-ís

með þeyttum rjóma 

 

 

Mánudagur 21/12

Gufusoðin ýsuflök með kartöflum,
grænmeti og smjöri.

Rjómalöguð
Spergilsúpa


Þriðjudagur 22/12

Blandaður kjötréttur með grænmeti
með brúnni lauksósu, kartöflumús og sultu


Miðvikud. 23/12


Þorláksmessu- skatan sívinsæla
með rófu kartöflum og smjöri
Tær grænmetissúpa


Fimmtud.
Aðfangad 24/12

Ávaxtafyllt lambalæri jurtakryddað,
með sykurbrúnuðum kartöflum, grænmet, 
eplasalati og koníaks- kryddjurtaósu

Ananasfromage með karamellurjóma


Föstudagur
Jóladagur 25/12

Hangikjöt með kartöflum, rófustöppu,
 uppstúf, grænar baunir og rauðkáli 

Jólaís með súkkulaðisósu
og þeyttum rjóma


Laugardagur
II í jólum 26/12

Engifersteiktur grísahryggur
með rótargrænmei og hunangsgljáðum kartöflum

Ávaxtagrautur
með rjómablandi


Sunnudagur 27/12

Londonlamb með
steinseljukartöflum, 
ávaxtasalati og sherrýsósu

Jarðaberjabúðingur
og þeyttum rjóma 

 

Mánudagur 28/12

Gufusoðin ýsuflök
með kartöflum, grænmeti og smjöri

Karrý- rækjusúpa


Þriðjudagur 29/12

Biximatur
með spældu eggi


Miðvikud. 30/12

Þorskbitar í “orlý”
með súrsætri sósu, kartöflum og hrísgrjónum

Rjómalöguð blaðlaukssúpa


Fimmtud.
Gamlársd. 31/12

Appelsínugljáður hamborgarhryggur
með sykurbrúnuðum kartöflum, rósakáli , 
eplasalati og madeirasósu

Jarðaberja fromage
með enskum- kremrjóma


Föstudagur
Nýjársd. 1/01

Lambakótilettur í raspi
með kartöflum, rauðkáli og gænum baunum

Ísterta
með þeyttum rjóma

Laugardagur 2/01

Saltfiskur
með rófum, kartöflum og smjöri

Kjúklingasúpa


Sunnudagur 3/01

Heilsteiktur úrbeinaður lambaframpartur
með steinseljukartöflum, rauðkáli ,  
súrum gúrkum og piparsósu

Súkkulaðibúðingur
og þeyttum rjóma 

 

 

 SALATBAR Í BOÐI FLEST ALLA DAGA (lokaður vegna smithættu)