Fréttir

Jóna Margrét níræð í dag !

Í dag var blásið til veislu hér á Hraunbúðum. Tilefnið var 90 ára afmæli Jónu Margrétar Júlíusdóttur. Jóna og fjölskylda ...

Þorrablót !

Í dag blótuðum við þorra á Hraunbúðum eins og alltaf og var boðið uppá dýrindis Þorrahlaðborð með öllu tilheyrandi, súru, ...

Hljómsveitin Hrafnar í heimsókn.

Hljómsveitin Hrafnar hélt á laugardagskvöldið tónleika í Eldheimum af tilefni Eldgossins 1974 fyrir troðfullu húsi. Þessir herramenn gáfu sér tíma ...

Spennandi tímar framundan á Hraunbúðum

     Sólrún Gunnarsdóttir deildarstjóri í öldrunarmálum hjá Vestmannaeyjabæ lítur um öxl yfir það sem gerðist á liðnu ári og ...

Starfsfólk og aðstandendur með Jólaball

Mánudaginn 2 janúar hélt starfsfólk og aðstandendur jólaball í matsal Hraunbúða sem hófst kl 14.30 að venju tókst þetta vel ...

Kiwanismenn í heimsókn

Að venju mættu félagar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli hér í Vestmannaeyjum í heimsókn til okka að morgni aðfangadags
en þetta hafa þeir ...

Jólaball Kirkjugerðis

Það er föst venja að nágranar okkar á Leikskólanum Kirkjugerði komi í heimsókn til okkar á aðventunni og haldi jólaball ...

Smurbrauð hjá Einsa kalda

Í dag þriðjudaginn 13 desember fór heimilisfólk á Hraunbúðum og dagdvalargestir ásamt nokkrum aðstandendum og starfsfólki í jólaferð í smurbrauð ...

Jólahlaðborð 2016

Jólahlaðborð var haldið hér á Hraunbúðum fimmtudaginn 8 desember s.l, boðið var uppá fjölda rétta bæði hefðbundinn
jólamat og einnig nýja ...

Rýmingar og öryggisæfing

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 14.0px Helvetica} Í dag fór fram æfing eftir nýrri Rýmingar og öryggis áætlun hússins ...

Jól í skókassa á föndurstofu Hraunbúða !

Hanna Þórðardóttir ásamt þeim sem sækja föndurstofuna á Hraunbúðum tóku þátt í verkefninu Jól í skókassa í ár líkt og ...

Geir Jón les upp úr blöðum !

Geir Jón Þórisson er r sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum. Hann heiðrar okkur með nærveru sinni á fimmtudögum kl 14 og ...

Herbergi fyrir hvíldarinnlagnir á Hraunbúðum endurbætt

Ein af okkar elskulegu velgjörðarmönnum á Hraunbúðum er hún Dóra, Halldóra Kristín Ágústdóttir.  Á Hraunbúðum eru tvö herbergi sem ætluð ...

Ný vinnuföt starfsmanna á Hraunbúðum

Í sumar tókum við í notkun ný vinnuföt starfsmanna á Hraunbúðum.  Þau eru í glaðlegum litum og gera yfirbragð heimilisins ...

Upphitun fyrir Þjóðhátíð.

Miðvikudaginn 27/07 var annað árið í röð sem haldið er upphitunarpartý fyrir þjóðhátíðina á Hraunbúðum.  Við vorum svo heppin að ...

Goslokahátíð á Hraunbúðum

Um helgina voru goslokin og af því tilefni var fjölbreytt dagsskrá í bænum þar sem hægt var að velja um  ýmsa ...

Grænmetisræktun á Hraunbúðum

Á Hraunbúðum hefur heimilisfólkið ásamt henni Sonju Ruiz verið að rækta grænmeti síðastliðnar vikur.  Uppskeran er að líta dagsins ljós
m.a ...

Sjómannadagurinn á Hraunbúðum

Um sjómannadagshelgina heimsótti okkur Gylfi Ægisson og tók nokkur skemmtileg lög fyrir okkur. Hann kom til Vestmannaeyja til að halda listaverkasýningu ...

Sumarið stimplar sig inn á Hraunbúðum

Loksins, loksins er sumarið komið til okkar í Vestmannaeyjum, ekki bara gluggaveðrið heldur aukin hlýindi í lofti.
Heimilismenn og dagdvalarfólk á ...

Ósóttir kökudiskar o.fl

 Á Hraunbúðum hefur safnast seinustu árin mikið af kökudiskum og skálum frá einstaklingum og fyrirtækjumsem hafa komið og haldið spilakvöldin ...