Fréttir

Heimsókn frá 4.bekkjum Grunnskóla Vestmannaeyja

Nágrannar okkar í 4.bekk grunnskólans heimsóttu okkur þrjá daga í röð í vinaviku sem haldin var í skólanum.  Þau komu ...

Hollvinasamtökin

Við á Hraunbúðum erum svo þakklát fyrir að eiga Hollvinasamtök Hraunbúða að.  Samtökin voru stofnuð fyrr á þessu ári og ...

JÓL Í SKÓKASSA 2017

Að vanda tóku nokkrir heimilismenn, dagdvalargestir og starfsmenn Hraunbúða þátt í verkefninu Jól í skókassa.  Í ár sendum við frá okkur ...

5 ára deildin frá Víkinni

Við erum svo heppin að vera í góðu samstarfi við nágranna okkar á Kirkjugerði og Víkinni.  Einu sinni í viku ...

Rúm að gjöf frá Slysavarnarfélaginu Eykyndli

Slysavarnarfélagið Eykyndill færðu Hraunbúðum að gjöf rafdrifið rúm.  Eru þeim færðar bestu þakkir fyrir, stuðningur þeirra hefur verið ómetanlegur í ...

Þjóðhátíðarupphitun !

Það var mikið fjör hjá okkur um miðdegið í dag þegar tekið var forskot á sæluna og hitað hressilega upp ...

Hanna Þórðardóttir kveður!

Það var margt um manninn í föndri og dagdvöl á Hraunbúðum í dag  en tilefnið var að kveðja Hönnu Þórðardóttir ...

HJÓLAÐ ÓHÁÐ ALDRI

Á fimmtudaginn 27.júlí var formlega afhent við Hraunbúðir þríhjól sem Vestmannaeyjabær og Kvenfélagið Heimaey hafa fest kaup á og er ...

Hrafnar í heimsókn á Goslokahátíð.

Goslokafjörið heldur áfram hjá okkur hér á Hraunbúðum en í kjölfar þeirra bræðra frá Selfossi mætu hinir landsþekktu Hrafnar til ...

Tónlist og fjör á Goslokahátíð !

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 12.0px Helvetica} Við förum ekki varhluta af því hér á Hraunbúðum að Goslokahátíðin er ...

Goslokahátíð á Hraunbúðum

GOSLOKAHÁTÍÐIN Á HRAUNBÚÐUM FÖSTUDAGUR 7.JÚLÍ LAUGARDAGUR 8.JÚLÍ
KL. 15 Í MATSAL   KIDDI OG SIGVALDI FRÁ SELFOSSI MEÐ NIKKU OG GÍTAR KL.14 Í FÖNDURSAL   GOSSÖGUSTUND MEÐ GUÐRÚNU ...

Alzheimer stuðningsfélag afhenda Alzheimerdúkku !

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; line-height: 17.0px; font: 14.0px 'Helvetica Neue'; color: #1d2129; -webkit-text-stroke: #1d2129; background-color: #ffffff} span.s1 {font-kerning: none} Alzheimer ...

17. júní á Hraunbúðum

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 12.0px Helvetica} Það var mikið um að vera hjá okkur hér á Hraunbúðum á ...

Dagdvöl og föndurstofa á nýjum stað

Í dag föstudaginn 26.maí opnaði föndurstofan og dagdvölin á nýjum stað innanhúss á Hraunbúðum. 

Kaffihúsaferð á Tangann

Fimmtudaginn 18.maí fórum við á Hraunbúðum í kaffihúsaferð á Tangann ásamt góðum gestum. 

Málningarvinna !

Þessi fjallmyndarlegu menn hafa verið eins og gráir kettir hér um alla ganga undanfarnar vikur við að 
mála hjá okkur og ...

Ráðstefna FSÍÖ í Eyjum

Á fimmtudeginum og föstudeginum í síðustu viku héldu félagsmenn í félagi stjórnenda í öldrunarþjónustu, árlega vorráðstefnu sína í Vestmannaeyjum.  Hingað ...

Strengjakvartett í heimsókn

Í dag fengum við góða heimsókn en Sinfóníuhljómsveit Íslands er á ferð í Eyjum og fengum við að njóta þess ...

Blítt og létt í heimsókn.

Í daga heimsótti hinn frábæri sönghópur Blítt og Létt okkur og hélt tónleika fyrir heimilisfólk og gesti við frábærar undirtektir. ...

Vöfflubakstur

Í dagdvölinni á Hraunbúðum þar sem að Sonja Ruiz Martinez er við stjórnvölin er alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast eins ...