Fréttir

Karlaklúbburinn Eyjan

Í dag var formlega stofnaður Karlaklúbburinn Eyjan á Hraunbúðum og ekki nóg með það heldur vígðum við smíðastofuna í leiðinni. ...

Smíðar og málun

Það er búið að vera nóg að stússa hjá vinum okkar í tómstundastarfinu á Hraunbúðum. Við megum til með að ...

Gjöf til Hraunbúða

Á dögunum færði Kristinn Karlsson okkur að gjöf Söru steady sem er mjög gott hjálpartæki til að létta á umönnun ...

Samvinna

Hann Geir Jón er svo góður að koma til okkar einu sinni í viku og lesa upp úr Eyjafréttum eða öðrum blöðum.  ...

Mikið félagsstarf á Hraunbúðum !

Það er ekki seinna vænna en að segja ykkur aðeins frá jólaundirbúningnum og jólahaldinu hjá okkur. Heimilisfólk og dagdvalargestir tóku ...

Jólahlaðborð

Í gær fimmtudag fór fram hið árlega jólahlaðborð Hraunbúða þar sem heimilisfólk og starfsmenn skemmta sér saman við góðan mat ...

Jólastarfið að fara í gang !

Nú er jólastarfið að hefjast hjá okkur svona í aðdraganda aðventunar. Í gærdag var tekið til við smákökubakstur þar sem ...

Logabræður í heimsókn

Sunndaginn 25 nóvembar fengum við á Hraunbúðum frábæra heimsókn en til okkar voru komnir með fríðu föruneiti þeir bræður Helgi ...

Fallega þenkjandi stúlkur með tombólur

Margrét Mjöll Ingadóttir og Hekla Katrín Benónýsdóttir 7 að verða 8 ára gáfu heimilismönnum á Hraunbúðum 7.639 kr sem þær ...

Hollvinasamtök Hraunbúða gefa hjartalínurit !

Hollvinasamtök Hraunbúða komu færandi hendi og afhentu heimilinu EKG tæki, svokallað hjartalínurit að verðmæti 700.000 krónum. Fyrir átti heimilið mun eldra ...

Kvennfélagið Heimaey gefur Hraunbúðum

Á laugardaginn kom vaskur hópur kvenna úr Kvenfélaginu Heimaey færandi hendi í heimsókn á Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir.
Þær gáfu heimilinu 300.000 ...

Vorhátíð á Hraunbúðum.

Hollvinasamtök Hraunbúða stóð fyrir mikilli Vohátíð í dag laugardaginn 12 maí að viðstöddu fjölmenni. Gleði skein úr hveju andliti, en ...

Tómstundastarf á Hraunbúðum.

Tómstundastarf er öflugt hjá eldriborgurum í Eyjum eins og í Kviku og eru  Hraunbúðir engin eftirbátur í þeim efnum og ...

Ný álma ætluð einstaklingum með sértækar þarfir.

Sólrún Gunnarsdóttir deildarstjóri í málefnum aldraðra skrifar:
 
Í gær var vígð ný álma við Hraunbúðir sem ætluð er einstaklingum með sértækar ...

Jólahlaðborð og skemmtikvöld !

Jólahlaðborð og skemmtikvöld var haldið í gærkvöldi fimmtudaginn 7 desember, fólkið byrjaði að mæta í salinn um 17.30 og hófst ...

Jólaball Kirkjugerðis á Hraunbúðum

Það var glatt á hjalla í morgun hér á Hraunbúðum þegar nágranar okkar á Leikskólanum Kirkjugerði komu í heimsókn og ...

Kiwanismenn skreyta !

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 12.0px Helvetica} Í gær fengum við góða heimsók hingað á Hraunbúðir, en mættir voru ...

Vinir okkar í Blítt og létt hópnum

Í dag komu vinir okkar í Blítt og létt sönghópnum í heimsókn á Hraunbúðir og héldu frábæra tónleika í kaffitímanum.  ...

Gjöf frá hollvinasamtökunum

Hollvinasamtökin færðu Hraunbúðum tvo nýja hjólastóla að gjöf á dögunum. Þetta eru mjög góðir og vandaðir stólar sem koma án ...

Morgunspjallið tekið

Stundum bara þarf að ræða prjónauppskriftir og garn strax í morgunsárið eins og var í morgun þegar þær Ásta Halldórsdóttir, ...