Fimm nýjar þjónustuíbúðir vígðar !
Miðvikudaginn 9 október voru nýjar þjónustuíbúðir eldri borgara í Eyjahrauni vígðar. Íbúðirnar eru fimm en í þeim búa sex eldri ...
Miðvikudaginn 9 október voru nýjar þjónustuíbúðir eldri borgara í Eyjahrauni vígðar. Íbúðirnar eru fimm en í þeim búa sex eldri ...
Úrvinnsla umsókna í stöðu hjúkrunarforstjóra Hraunbúða er lokið og hefur Una Sigríður Ásmundsdóttir verið ráðin í starfið. Una útskrifaðst sem sjúkraliði ...
Hann Alfreð Sveinbjörnsson er aðalmaðurinn á smíðastofunni hjá okkur og mætir þangað reglulega á hverjum virkum degi. Hann á heiðurinn ...
Við erum eiginlega á því að þjóðhátíðarneglurnar í ár eigi að vera bleikar :) amk erum við farnar að undirbúa ...
Stjórn Minningarsjóðs um hjónin Guðmund Eyjólfsson (1885-1924) og Áslaugu Eyjólfsdóttur (1880-1952) frá Miðbæ við Faxastíg í Vestmannaeyjum afhenti í dag ...
Í dag fór fram vígsla á nýju útisvæði austan við Hraunbúðir í blíðskaparveðri. Kvenfélagið Líkn styrkti okkur með rausnarlegu framlagi
til ...
Síðustu vikur hefur hún Hrefna Óskarsdóttir iðjuþjálfinn okkar dundað sér við að útbúa veðhlaupahesta úr ekki ómerkara efni en m.a
tveggja ...
Heimilisfólk á Hjúkrunar-og dvalarheimilinu Hraunbúðum sem mætti á íbúafund þar 28.05 s.l vill skora á stjórnvöld að bæta úr augnlæknaþjónustu í Vestmannaeyjum. ...
Í síðustu viku var haldinn íbúafundur á Hraunbúðum. Stjórnendur voru ánægðir með þann fund, þar sem margt jákvætt kom fram, meðal annars þakklæti ...
Komið hefur verið á tengiliðaverkefni á Hraunbúðum en þá er hver heimilismaður með tvo til þrjá tengiliði úr hópi starfsmanna ...
Við eigum þetta fína hjól hér á Hraunbúðum sem keypt var af Vestmannaeyjabæ og Kvenfélaginu Heimaey fyrir tveimur árum. Hjólið er ...
Á dögunum komu Svavar Steingrímsson og Eygló færandi hendi og afhentu okkur loftmynd sem Svavar tók af Hraunbúðum 1976 og ...
Í gær héldu Hollvinasamtök Hraunbúða sína árlegu vorhátíð á Hraunbúðum. Vorhátíðin er hátíð heimilisfólks og fjölskyldna þeirra og í ár ...
Á Hraunbúðum er nýtt rafmagnshjól sem tekur tvo farþega, og finnst heimilisfólki mjög gaman að fara út og fá vindinn ...
Viljum bara minna á að vikudagsskrár yfir tómstundastarfið og matseðlar vikunnar er hægt að skoða hér til hægri :)
Að sjálfsögðu var öskudagsstemning á Hraunbúðum og tók starfsfólkið þátt í fjörinu með því að klæða sig upp í
tilefni dagsins ...
Georg Ögmundsson sjúkraþjálfari hefur verið ráðinn til starfa í 50 % stöðu á Hraunbúðir. Ekki hefur áður verið starfandi sjúkraþjálfari ...
Á mánudögum s.l mánuði hafa Hollvinasamtök Hraunbúða boðið heimilisfólki og dagdvalargestum upp á Jóga með Hafdísi Kristjáns. Þetta hefur mælst ...
Áfram heldur Alzheimerfélagið í Vestmannaeyjum að styrkja Hraunbúðir. Við erum mjög þakklát að hafa þennan öfluga bakhjarl við mótun og uppbyggingu ...
Nú um helgina var eldhúsið á Hraunbúðum tekið í notkun aftur eftir miklar endubætur. Framkvæmdirnar hófust í nóvember 2018 og ...