Fréttir

Fimm nýjar þjónustuíbúðir vígðar !

Miðvikudaginn 9 október voru nýjar þjónustuíbúðir eldri borgara í Eyjahrauni vígðar. Íbúðirnar eru fimm en í þeim búa sex eldri ...

Hjúkrunarforstjóri ráðinn / fréttatilkynning

Úrvinnsla umsókna í stöðu hjúkrunarforstjóra Hraunbúða er lokið og hefur Una Sigríður Ásmundsdóttir verið ráðin í starfið.    Una útskrifaðst sem sjúkraliði ...

Afrakstur af smíðastofunni

Hann Alfreð Sveinbjörnsson er aðalmaðurinn á smíðastofunni hjá okkur og mætir þangað reglulega á hverjum virkum degi.  Hann á heiðurinn ...

Þjóðhátíðarneglurnar

Við erum eiginlega á því að þjóðhátíðarneglurnar í ár eigi að vera bleikar :) amk erum við farnar að undirbúa ...

Heilsuræktartæki gefin til Hraunbúða

Stjórn Minningarsjóðs um hjónin Guðmund Eyjólfsson (1885-1924) og Áslaugu Eyjólfsdóttur (1880-1952) frá Miðbæ við Faxastíg í Vestmannaeyjum afhenti í dag  ...

Vígsla á Hilmarslaut

Í dag fór fram vígsla á nýju útisvæði austan við Hraunbúðir í blíðskaparveðri.  Kvenfélagið Líkn styrkti okkur með rausnarlegu framlagi
til ...

Hestamannamót og heimsókn !

Síðustu vikur hefur hún Hrefna Óskarsdóttir iðjuþjálfinn okkar dundað sér við að útbúa veðhlaupahesta úr ekki ómerkara efni en m.a
tveggja ...

Áskorun á stjórnvöld að sinna augnlæknaþjónustu í Vestmannaeyjum

Heimilisfólk á Hjúkrunar-og dvalarheimilinu Hraunbúðum sem mætti á íbúafund þar 28.05 s.l vill skora á stjórnvöld að bæta úr augnlæknaþjónustu í Vestmannaeyjum.  ...

Íbúafundur

Í síðustu viku var haldinn íbúafundur á Hraunbúðum.  Stjórnendur voru ánægðir með þann fund, þar sem margt jákvætt kom fram, meðal annars þakklæti ...

Tengiliðaverkefni

Komið hefur verið á tengiliðaverkefni á Hraunbúðum en þá er hver heimilismaður með tvo til þrjá tengiliði úr hópi starfsmanna ...

Hjólanámskeið með Svan Þorsteinssyni

Við eigum þetta fína hjól hér á Hraunbúðum sem keypt var af Vestmannaeyjabæ og Kvenfélaginu Heimaey fyrir tveimur árum. Hjólið er ...

Gjafir frá Svavari og Eygló

Á dögunum komu Svavar Steingrímsson og Eygló færandi hendi og afhentu okkur loftmynd sem Svavar tók af Hraunbúðum 1976 og ...

Héldu vorhátíð og færðu Hraunbúðum góðar gjafir !

Í gær héldu Hollvinasamtök Hraunbúða sína árlegu vorhátíð á Hraunbúðum. Vorhátíðin er hátíð heimilisfólks og fjölskyldna þeirra og í ár ...

Hjólaranámskeið

Á Hraunbúðum er nýtt rafmagnshjól sem tekur tvo farþega, og finnst heimilisfólki mjög gaman að fara út og fá vindinn ...

Yfirlit yfir þjónustu

Viljum bara minna á að vikudagsskrár yfir tómstundastarfið og matseðlar vikunnar er hægt að skoða hér til hægri :)

Öskudagur á Hraunbúðum

Að sjálfsögðu var öskudagsstemning á Hraunbúðum og tók starfsfólkið þátt í fjörinu með því að klæða sig upp í 
tilefni dagsins ...

Sjúkraþjálfari ráðinn til starfa

Georg Ögmundsson sjúkraþjálfari hefur verið ráðinn til starfa í 50 % stöðu á Hraunbúðir. Ekki hefur áður verið starfandi sjúkraþjálfari ...

Jóga með Hafdísi í boði Hollvinasamtaka Hraunbúða

Á mánudögum s.l mánuði hafa Hollvinasamtök Hraunbúða boðið heimilisfólki og dagdvalargestum upp á Jóga með Hafdísi Kristjáns.  Þetta hefur mælst ...

Gjafir frá Alzheimerfélaginu

Áfram heldur Alzheimerfélagið í Vestmannaeyjum að styrkja Hraunbúðir.  Við erum mjög þakklát að hafa þennan öfluga bakhjarl við mótun og uppbyggingu ...

Endurbætt eldhús tekið í notkun !

Nú um helgina var eldhúsið á Hraunbúðum tekið í notkun aftur eftir miklar endubætur. Framkvæmdirnar hófust í nóvember 2018 og ...