Tilslakanir á heimsóknarbanni frá 4.maí næstkomandi
Kæru aðstandendur ! Við gerum tilslakanir á heimsóknarbanninu á Hraunbúðum sem ríkt hefur síðustu vikurnar frá og með 4. maí næstkomandi ...
Kæru aðstandendur ! Við gerum tilslakanir á heimsóknarbanninu á Hraunbúðum sem ríkt hefur síðustu vikurnar frá og með 4. maí næstkomandi ...
Kæru aðstandendur ! Stjórnendur Hraunbúða sátu vikulegan samráðsfund hjúkrunarheimila og almannavarna í morgun þar sem m.a var rætt um tilslakanir á heimsóknarbanninu. ...
Kæru vinir, það gengur bara ljómandi vel hjá okkur, svona miðað við aðstæður. Það er rólegt yfir en allir þó ...
Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir langar að koma á fót sinni eigin bakvarðarsveit í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 fari svo að brottfall verði mikið ...
Við erum svo ánægð með hversu fallega veitingarmenn og konur í Vestmannaeyjum hugsa til okkar þessa dagana. Á föstudag og ...
Til aðstandenda sem vilja ná sambandi í gegnum MYND og hljóð við ættingja á Hraunbúðum : Hægt er að hringja í ...
Smá fréttir af okkur hér á Hraunbúðum. Þetta eru skrítnir tímar sem við lifum núna, en við vitum að þetta ...
Kæru aðstandendur ! Nú eru liðnir nokkrir dagar síðan setja þurfti á heimsóknarbann á Hraunbúðir vegna yfirvofandi hættu á Covid-19 veirunni. ...
Stjórnendur Hraunbúða hafa tekið þá ákvörðun að loka hjúkrunarheimilinu fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta nema nauðsyn beri til frá ...
Í Íbúar hjúkrunarheimila eru flestir aldraðir og / eða með ýmsa undirliggjandi sjúkdóma. Þeir eru því í sérstökum áhættuhóp tengt því að veikjast alvarlega af Kórónaveirunni. Við viljum því biðja þá sem eru með kvefeinkenni, flensulík einkenni eða hafa ferðast nýlega til skilgreindra áhættusvæða samkvæmt upplýsingum á vef Landlæknis að gæta varúðar og koma ekki í heimsóknir á hjúkrunarheimilið. Mikilvægt er að þeir sem eru frískir, hafa ekki verið á skilgreindum áhættusvæðum og hafa því ekki ástæðu til að ætla að þeir hafi smitast af veirunni hafi eftirfarandi í huga: Handþvottur er mikilvægasta ráðið til að forðast smit og einnig er mikilvægt að nota handspritt. Hafið þetta alltaf í huga þegar komið er inn á heimilin. Forðist alla líkamlega snertingu eins og hægt er svo sem handabönd, faðmlög og kossa við íbúa. Forðist að koma við snertifleti í almennum rýmum svo sem handriði og hurðarhúna. Við bendum ykkur á að kynna ykkur leiðbeiningar á vef Landlæknisembættisins https://www.landlaeknir.is/ því staða mála og leiðbeiningar þeim tengdar geta breyst dag frá degi. Samhæfingarstöð almannavarna
Heimilisfólk á Hraunbúðum tekur fagnandi á móti syngjandi gestum á öskudaginn milli kl. 13 og 15 í setustofu.
Af gefnu tilefni viljum við ítreka við alla gesti sem koma á Hraunbúðir að leggja sérstaka áherslu á handhreinsun, sprittun ...
Föstudaginn 31.janúar fóru stelpurnar í dagdvölinni með hluta af fólkinu okkar í bæjarferð.
Byrjað var á að skoða mjaldrana Litlu-Grá og ...
Vestmannaeyjabær rekur Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir fyrir framlag sem ríkið leggur til þjónustunnar. Ýmsar spurningar koma upp varðandi hjúkrunarrýmin og með ...
Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir kom til okkar á Hraunbúðir 4.febrúar og kynnti heimilisfólki sem og dagdvalargestum ferðir sínar til Gambíu. Þóra ...
Við fengum frábæra heimsók í dag en 5.bekkur grunnskóla Vestmannaeyja kom með sinn árlega helgileik á Hraunbúðir. Börnin stóðu sig ...
Fimmtudaginn 5.desember var árlegt jólahlaðborð haldið á Hraunbúðum. Hlaðborðið var að vanda stórglæsilegt og að okkar mati það flottasta í ...
Á fimmtudaginn í síðustu viku störtuðum við nýrri hefð á Hraunbúðum og héldum starfsaldursboð.
Einhvers staðar varð að byrja svo við ...
Um helgina var sleginn lokatónn 100 ára afmælishátíðar Vestmannaeyjabæjar og var mikið um að vera í Landakirkju í gær og ...
Að sjálfsögðu var bleiki dagurinn tekinn með stæl á Hraunbúðum jafnt hjá heimilisfólki, dagdvalargestum sem og starfsfólki. Það er skemmtileg ...