Fréttir

Vilborgarsystur í Heimsókn

Eldri systur í Rebekkustúkunni Vilborgu í Vestmannaeyjum í boði stjórnar á jólagleði á Hraunbúðum þann 5. des. 2012.
Myndir má nálgast ...

Vel heppnuð kaffisala og handavinnusýning.

Í dag fór fram hin árlega handavinnusýning og kaffisala Hraunbúða þar sem margt glæsilegra hluta er til sýnis og sölu ...

Kaffisala og handavinnusýning

Hin árlega kaffisala og handavinnusýning á Hraunbúðum verður sunnudaginn 18 nóvember frá 13,30 til 16,30.
Allur ágóði af kaffisölu rennur til ...

Blítt og Létt hópurinn

Nú í dag fengum við góða heimsókn , en Blítt og Létt hópurinn kom til okkar í heimsókn og spiluðu ...

Gamlir fóstbræður í heimsókn

Karlakórinn Gamlir fóstbræður er á ferðinni hér í Eyjum og mun halda tónleika í safnaðarheimilinu, og sáu þeir sér fært ...

Heimsókn Velferðarnefndar Alþingis.

Föstudaginn 12.okt. s.l. fengum við heimsókn hér á Hrauðbúðir. Voru þar á ferð fulltrúar í Velferðarnefnd Alþingis.Var þetta um tíu ...

Námskeið fyrir starfsmenn heimaþjónustu.

Haldið var námskeið fyrir starfsmenn heimaþjónustu dagana 10. Og 11.okt. ´12.Á Hraunbúðum
Ýmislegt var í boði eins og skyndihjálp kennari Lóa ...

Námskeið FAAS á Hraunbúðum

Þann 17.september og 18.september kom Svava Aradóttir formaður FAAS (félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma) til Vestmannaeyja ...

Fjallabræður í heimsókn

Við fengum góða heimsókn nú á þjóðhátíðinni, þar sem Fjallabræður komu í allri sinni mynd með hljóðfæraleikurum. Þeir bræður tóku ...

Kaffi og vöfflur á sólpalli.

Einmuna veðurblíða hefur verið hér í eyjum undanfarna daga bæði sólríkt og heitt. Í morgun var að vísu smá þoka ...

17 júní

Það var mikið um að vera hér á Hraunbúðum á Þjóðhátíðardaginn okkar 17 júni. Strax um morgunin kom Fjallkonan í ...

Forsetaframbjóðandi í Heimsókn

Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi er á ferðinni í Vestmannaeyjum um þessar mundir og var hún með kynningarfund
í Akóges í gærkvöldi. Í ...

Karlakórinn Söngbræður

Í dag kom í heimsókn karlakórinn Söngbræður frá Borgarfirði. Kórinn var með söngskemmtun í Höllinni hér í Eyjum og ákváðu ...

Gjöf frá Gísla Brynjólfssyni

Gísli Brynjólfsson sem staddur er hjá okkur hér á Hraunbúðum gaf heimilinu forláta líkan af Landakirkju sem Gísli hefur smíðað, ...

Eurovision kvöld

Söngvakeppni  Evrópskra sjónvarpstöðva fór ekki fram hjá okkur hér á Hraunbúðum sl. laugardagskvöld frekar en áður og kom heimilisfólk saman ...

Leikrit

Í gær laugardaginn 26 maí kl 14.00 var sýnt leikritið Sanleiksstólinn sem Félag Eldri Borgara tók til sýningar fyrir nokkurum ...

Myndasýning

Kristján Óskarsson eða Stjáni á Emmunni eins og hann er oftast kallaður, mætti hér á Hraunbúðir í dag til að ...

Göngubretti að gjöf

Einn af velunnurum Hraunbúða, frú Þórey Björgvinsdóttir, færði heimilinu að gjöf fullkomið æfinga-göngubretti, sem mun nýtast ákaflega vel við sjúkraþjálfun ...

Eykyndilskonur komu færandi hendi.

Þær gera það ekki endasleppt við okkur hér á Hraunbúðum, konurnar í Slysavarnadeildinni Eykyndli. Eitt árið enn færa þær okkur ...