Fréttir

Til aðstandenda heimilisfólks á Hraunbúðum

Kæru aðstandendur ! Eins og kunnugt er tilkynnti Vestmannaeyjabær Sjúkratryggingum Íslands og heilbrigðisráðuneytinu í júní 2020 að bærinn myndi ekki endurnýja ...

Biðlum til gesta á Hraunbúðum að virða í hvívetna allar sóttvarnar og heimsóknareglur

Kæru aðstandendur ! Í ljósi nýrrar stöðu á landinu og aukningar smita viljum við biðla til allra gesta Hraunbúða að fara ...

Áfram sömu heimsóknarreglur á heimilið

Sæl og blessuð ! Allt starfsfólkið okkar hefur fengið fyrri sprautuna í bólusetningu gegn Covid 19 sem er frábært, það var ...

Til aðstandenda heimilisfólks á Hraunbúðum

Kæru aðstandendur ! Það er kominn tími á smá fréttir af okkur. Bólusetningin sem við sögðum ykkur frá og var 29. ...

HEIMSÓKNARREGLURNAR ERU EFTIRFARANDI

(SJÁ UNDANTEKNINGAR UM JÓLIN HÉR AÐ NEÐAN) EINN Á DAG, SAMI EINSTAKLINGUR SEM KEMUR Í VIKU OG ÞARF AÐ GÆTA SÍN ...

Heimsóknarreglur yfir jólahátíðina á Hraunbúðum

Sæl og blessuð kæru aðstandendur ! Við höfum sett upp ákveðnar heimsóknarreglur fyrir jólahátíðina á Hraunbúðum út frá tilmælum almannavarna.  Auðvitað ...

Heimsóknir til 9.desember

Sama áætlun varðandi heimsóknir er í gildi til 9.desember og verið hefur undanfarið, sem felst í að tveimur heimsóknum á ...

Heimsóknarreglur 18.nóv - 2.des 2020

Sæl kæru aðstandendur ! Við erum áfram á neyðarstigi almannavarna yfir hjúkrunarheimili. Við þurfum að halda þetta út öll saman sem ...

Gjafir frá gömlum Alþýðuflokksfélögum og Kiwanisklúbbnum Helgafelli !

Á þessu ári fengum við að gjöf fjórar 5 ltr súrefnisvélar með innbyggðum skynjara sem tryggir nákvæmni og öryggi en ...

Heimsóknarreglur á Hraunbúðum 3. nóv – 17.nóv

Sæl kæru aðstandendur ! Við þurfum að takmarka umgengni um hjúkrunarheimilið vegna hertra sóttvarnarráðstafana stjórnvalda vegna Covid 19 og hefur það ...

Lokað fyrir heimsóknir í dag, nýjar upplýsingar um heimsóknarreglur í kvöld

Kæru aðstandendur ! Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða höfum við unnið að uppskiptingu á heimilinu í tvo hópa heimilisfólks og starfsfólks.  Þetta ...

Bakvarðarsveit Hraunbúða 2

Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir auglýstu fyrir hálfu ári síðan í fyrstu bylgju Covid 19 eftir einstaklingum til að skrá sig í ...

Skráning í heimsóknartíma föstudag til mánudags

Enn erum við svo lánsöm að í þessari bylgju af Covid 19  að ekki hafa komið upp smit hvorki hjá ...

Með jákvæðni að vopni; frá Hraunbúðum 5.október

Þennan texta sem Raggi Bjarna söng svo fallega ættum við að hafa ofarlega í huganum meðan við förum í gegnum ...

Breyting á heimsóknarreglum Hraunbúða 18. september 2020

Kæru heimsóknargestir Hraunbúða ! Við erum áfram að bregðast við sveiflum og í ljósi nýjustu frétta um fjölgun innanlandssmita Covid-19 þurfum við ...

TÍMABUNDNAR HERTAR HEIMSÓKNARREGLUR Á HRAUNBÚÐUM

Í ljósi nýjustu frétta um smit af Covid-19 sem tengjast Vestmannaeyjum og tilkynningar frá aðgerðarstjórn Vestmannaeyja nú í morgun þurfum ...

Breyttar heimsóknarreglur á Hraunbúðir

Í ljósi nýjustu frétta um fjölgun innanlandssmita Covid-19 þurfum við að bregðast við og gæta enn betur að sóttvörnum.  Við ...

Viðbót við heimsóknarreglur/sáttmála gesta á Hraunbúðir

Viðbót við heimsóknarreglur/sáttmála gesta á Hraunbúðir í ljósi þeirra nýju smita sem greinst hafa undanfarið í landinu

Sáttmáli frá 1.júní 2020

Nú sjáum við fyrir endann á því tímabili sem einkennst hefur af baráttunni við að halda Covid 19 veirunni í ...

Deildarstjóri hjúkrunar á Hraunbúðum ráðinn

Eydís Torshamar hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin í starf deildarstjóra á Hraunbúðum.  Eydís útskrifaðist frá Háskólanum á Akureyri 2013 og hefur ...