Til aðstandenda heimilisfólks á Hraunbúðum
Kæru aðstandendur ! Það er kominn tími á smá fréttir af okkur. Bólusetningin sem við sögðum ykkur frá og var 29. ...
Kæru aðstandendur ! Það er kominn tími á smá fréttir af okkur. Bólusetningin sem við sögðum ykkur frá og var 29. ...
(SJÁ UNDANTEKNINGAR UM JÓLIN HÉR AÐ NEÐAN) EINN Á DAG, SAMI EINSTAKLINGUR SEM KEMUR Í VIKU OG ÞARF AÐ GÆTA SÍN ...
Sæl og blessuð kæru aðstandendur ! Við höfum sett upp ákveðnar heimsóknarreglur fyrir jólahátíðina á Hraunbúðum út frá tilmælum almannavarna. Auðvitað ...
Sama áætlun varðandi heimsóknir er í gildi til 9.desember og verið hefur undanfarið, sem felst í að tveimur heimsóknum á ...
Sæl kæru aðstandendur ! Við erum áfram á neyðarstigi almannavarna yfir hjúkrunarheimili. Við þurfum að halda þetta út öll saman sem ...
Á Hraunbúðum er eitt af markmiðunum að tryggja vellíðan og öryggi heimilismanna og veita persónulega þjónustu við bestu aðstæður á hverjum tíma. Með því að fá fram ábendingar um það sem betur má fara frá heimilisfólki, aðstandendum, starfsmönnum eða öðrum hlutaðeigandi, fæst mikilvægt tækifæri til að vinna í sameiningu að því að þjónusta Hraunbúða verði með sem bestum hætti.