Bæjarferð !

17.02.2020

Föstudaginn 31.janúar fóru stelpurnar í dagdvölinni með hluta af fólkinu okkar í bæjarferð.
Byrjað var á að skoða mjaldrana Litlu-Grá og Litlu-Hvít hjá Sea Life Trust og lundana við mikinn fögnuð, síðan lá
leiðin í nýja bakaríið.  Mikil ánægja var með þessa ferð enda ekki síður skemmtilegt fyrir 

eldri borgarana okkar að
fylgjast með því sem er að gerast í bænum og það er af nógu að taka.