Helgileikur 5 bekkinga !

12.12.2019

Við fengum frábæra heimsók í dag en 5.bekkur grunnskóla Vestmannaeyja kom með sinn árlega helgileik á Hraunbúðir.   Börnin stóðu sig öll með stakri
prýði og fannst okkur öllum mjög gaman að fylgjast með þeim.  Við erum þakklát grunnskólanum að hafa gert þetta að

árlegum vikðburði hjá okkur. Kærar þakkir.