Bleiki dagurinn

31.10.2019

Að sjálfsögðu var bleiki dagurinn tekinn með stæl á Hraunbúðum jafnt hjá heimilisfólki, dagdvalargestum sem og starfsfólki.  Það er skemmtileg tilbreyting að "dressa" sig upp í bleikt, fá bleikar veitingar og skreyta húsið bleikt í sama tíma og vakin er athygli á mikilvægum málstað sem er barátta gegn krabbameini hjá konum.