Þjóðhátíðarneglurnar

26.07.2019

Við erum eiginlega á því að þjóðhátíðarneglurnar í ár eigi að vera bleikar :) amk erum við farnar að undirbúa okkur undir þjóðhátíðarpartýið sem verður á pallinum hjá okkur í næstu viku.