Afrakstur af smíðastofunni

26.07.2019

Hann Alfreð Sveinbjörnsson er aðalmaðurinn á smíðastofunni hjá okkur og mætir þangað reglulega á hverjum virkum degi.  Hann á heiðurinn af þessum flottu fuglahúsum.