Hjólaranámskeið

07.05.2019

Á Hraunbúðum er nýtt rafmagnshjól sem tekur tvo farþega, og finnst heimilisfólki mjög gaman að fara út og fá vindinn aðeins í fangið til hressingar en okkur vantar tilfinnanlega HJÓLARA.
EIns og fram kemur á meðfylgjandi skjali þá verður námskeið í meðferð slíkra hjóla á morgun og væri gaman ef einhverjur gæfu sig fram til að taka þátt í þessu verkefni með okkur.
Allar upplýsingar eru á skjalinu.