Sjúkraþjálfari ráðinn til starfa

07.03.2019

Georg Ögmundsson sjúkraþjálfari hefur verið ráðinn til starfa í 50 % stöðu á Hraunbúðir. Ekki hefur áður verið starfandi sjúkraþjálfari í fastri stöðu á Hraunbúðum og eru því vonir bundnar við að þetta verði enn einn þáttur í að efla virkni og lífsgæði heimilismanna.Við bjóðum Georg Þór velkominn til starfa.