Öskudagur á Hraunbúðum

07.03.2019

Að sjálfsögðu var öskudagsstemning á Hraunbúðum og tók starfsfólkið þátt í fjörinu með því að klæða sig upp í 
tilefni dagsins !!  Ekki reyndi þó á sönghæfileikana því nammið var eftirlátið söngelskum hópum barna sem

 komu eftir hádegi til okkar.