Vorhátíð á Hraunbúðum.

12.05.2018

Hollvinasamtök Hraunbúða stóð fyrir mikilli Vohátíð í dag laugardaginn 12 maí að viðstöddu fjölmenni. Gleði skein úr hveju andliti, en boðið var uppá grillaðar pylsur með öllu ásamt gosi, ís og kaffi  sem það vildu. Karlakór Vestmannaeyja mætti á hátíðina og tók nokkur lög við góðar undirtektir. Þetta er frábært framtak hjá Hollvinafélaginur sem ber að þakka og öllum

þeim fyrirtækjum sem styrktu háíðina með veitingum og síðan en ekki síst Karlakór Vestmannaeyja fyrir þeirra þáttöku.
Takk kærlega fyrir okkur.

MYNDIR HÉR