Tómstundastarf á Hraunbúðum.

07.05.2018

Tómstundastarf er öflugt hjá eldriborgurum í Eyjum eins og í Kviku og eru  Hraunbúðir engin eftirbátur í þeim efnum og er margt í gangi hverju sinni til að hafa ofan af heimilisfólki hér hjá okkur og oft þarf ekki mikið til að gleðja fólkið. Hér eru í gagni myndasýningar, upplestur, málverkasýningar, leikfimi, handavinna, tónlistarflutningur og margt fleira. Við erum með sérstaka slóð inná tómstundastarfið hjá okkur hér til hægri fyrir þá sem ekki vita og þar má nálgast dagskrá vikunar.

Klikka HÉR