Vinir okkar í Blítt og létt hópnum

23.11.2017

Í dag komu vinir okkar í Blítt og létt sönghópnum í heimsókn á Hraunbúðir og héldu frábæra tónleika í kaffitímanum.  Það er alveg magnað hvað þessi hópur er skemmtilega samansettur af fólki sem spilar tónlist af svo mikillri innlifun að allir hrífast með.  Við færum þeim bestu þakkir fyrir og getum ekki beðið eftir að þau komi næst :)