Morgunspjallið tekið

10.11.2017

Stundum bara þarf að ræða prjónauppskriftir og garn strax í morgunsárið eins og var í morgun þegar þær Ásta Halldórsdóttir, Guðrún Sigurjónsdóttir og Sylvía Birkisdóttir tóku spjallið léttar í lund.