Heimsókn frá 4.bekkjum Grunnskóla Vestmannaeyja

09.11.2017

Nágrannar okkar í 4.bekk grunnskólans heimsóttu okkur þrjá daga í röð í vinaviku sem haldin var í skólanum.  Þau komu og spiluðu og spjölluðu við heimilisfólkið.  Mikil ánægja var með þetta framtak á báða bóga, því það ungur nemur gamall temur.