Alzheimer stuðningsfélag afhenda Alzheimerdúkku !

01.07.2017

Alzheimer stuðningsfélag afhenti Guðrúnu Hlín og Sólrúnu fyrir hönd Hraunbúða, sérhannaða og handgerða "Alzheimerdúkku" Doll therapy (dúkkumeðferð) er eitt af meðferðarformum sem getur gert einstaklingi með langt genginn heilabilunarsjúkdóm kleift að upplifa nærveru og einnig að örfa þann mannlega eiginleika sem er svo mikilvægur, að gefa af sér kærleika og væntumþykju.

Dúkkan Soffía hlaut góðar viðtökur allra á heimilinu og

stjórn stuðningfélagsins er handviss um að hún er í góðum höndum

Einnig voru afhent tvö teppi sem eru handgerð af stjórnarmönnum og velunnurum stuðningsélagsins, en þau hafa þann möguleika að gefa einstaklingum færi á að upplifa snertingu við ýmis ólík efni og einnig að handfjatla ýmsa kunnuglega hluti.