MATSEÐILL ELDHÚS HRAUNBÚÐIR

 

 

 

Mánudagur 13/05

Soðin ýsuflök
með kartöflum, grænmeti og smjöri

Rjómalöguð
Grænmetissúpa


Þriðjudagur 14/05

Grísakjöt í súrsætri sósu
með hrísgrjónum, salati og kartöflumús


Miðvikud. 15/05

Kentucky kyddaðir þorskbitar
með kartöflum, grænmeti og bræddu smjöri

Sveppasúpa


Fimmtud. 16/05

Grillsteiktir kjúklingabitar
með frönskum kartöflum, 
kryddgrjónum og kokteilsósu


Föstudagur 17/05

Folaldasnitsel í raspi
með kartöflum, rauðkáli og piparsósu


Laugardagur 18/05

Saltfiskur
með róum, kartöflum og smjöri

Ávaxtagrautur
með rjómablandi


Sunnudagur 19/05

Heilsteiktur lambaframpartur
með paprikukartöflum, ávaxtasalati 
og villisveppasósu

Ananasbúðingur
með þeyttum rjóma

 

Mánudagur 20/05

Gufusoðin Ýsuflök
með kartöflum, grænmeti og smjöri

Rjómalöguð
lauksúpa


Þriðjudagur 21/05

Soðnar kjötfarsbollur
með hvítkáli og bræddu smjöri


Miðvikud. 22/05

Steikt ýsa í raspi
með kartöflum, sinneps- smjörsósu 
og fersku salati

Kjúklingasúpa

Fimmtud. 23/05

Íslensk
Kjötsúpa


Föstudagur 24/05

Spaghetti
Bolognese


Laugardagur 25/05

Plokkfiskur
með rúgbrauði og síld

Bláberjasúpa
með tvíbökum


Sunnudagur 26/05

Kryddjurtakryddað lambalæri
með steiktum kartöflum, rauðkáli og agúrkusalati

Ís og ávextir
með þeyttum rjóma

 

Mánudagur 27/05

Soðin Ýsuflök
með kartöflum, grænmeti og smjöri

Rjómalöguð
Grænmetissúpa


Þriðjudagur 28/05

Biximatur
með spældu eggi


Miðvikud. 29/05

Steikt þorskflök í raspi
með kartöflum, fersku salati og lauksmjöri

Kjúklingasúpa


Fimmtud.
Uppst.dagur 30/05

Grísakótilettur í raspi
með sykurbrúnuðum kartöflum og rauðkáli

Súkkulaðiís
með þeyttum rjóma


Föstudagur 31/05

Kindabjúgu
með kartöflumús, jafningi og grænum baunum


Laugardagur 1/06

Reykt ýsuflök
með kartöflum, grænmeti og bræddu smjöri

Kakósúpa
með tvíbökum


Sunnudagur 2/06


Heilsteiktur úrbeinaður lambaframpartur
með steiktum kartöflum, rauðkáli og agúrkusalati
og sinneps- piparsósu

Jarðaberjabúðingur
með þeyttum rjóma

 

 

SALATBAR Í BOÐI FLEST ALLA DAGA