MATSEÐILL ELDHÚS HRAUNBÚÐIR

 

 

Mánudagur 4/11

Soðin ýsuflök með kartöflum,
grænmeti, hrísgrjónum og karrýsósu.

Ostabætt grænmetissúpa


Þriðjudagur 5/11

Hakkbollur
með kartöflumús, rauðkáli og blaðlaukssósu


Miðvikud. 6/11

Steiktir þorskbitar í kryddhjúp
með kartöflum, bræddu smjöri og fersku salati

Blómkálssúpa


Fimmtud. 7/11

Íslensk
kjötsúpa


Föstudagur 8/11

Steiktur kjötbúðingur
með kartöflum, sinnepssósu og grænmeti


Laugardagur 9/11

Kryddsoðinn silungur
með kartöflum, lauksmjöri og grænmeti

Makkarónugrautur
með kanilsykri


Sunnudagur 10/11

Hvítlaukskryddað lambalæri
með sykurbrúnuðum kartöflum, 
grænum baunum, rauðkálii  og brúnni sósu

Jarðaberja ís
og þeyttum rjóma 

 

Mánudagur‌ ‌ 11/11
‌ ‌
Gufusoðin‌ ‌ýsuflök‌ ‌með‌ ‌kartöflum,‌ ‌
grænmeti‌ ‌og‌ ‌smjöri.‌ ‌

Blaðlaukssúpa‌ ‌

 ‌
Þriðjudagur‌ ‌12/11‌ ‌

Lambabuff‌ ‌með‌ ‌steiktu‌ ‌hvítkáli,‌ ‌
kartöflumús,‌ ‌sinnepssósu‌ ‌og‌ ‌rauðrófum‌ ‌
 ‌

Miðvikud.‌ ‌13/11‌ ‌
 ‌
Steikt‌ ‌þorskflök‌ ‌í‌ ‌raspi‌ ‌
með‌ ‌kartöflum,‌ ‌lauksmjöri‌ ‌og‌ ‌fersku‌ ‌salati‌ ‌

Aspassúpa‌ ‌


Fimmtud.‌ ‌14/11
‌ ‌
Kjöt‌ ‌í‌ ‌karrý‌ ‌
með‌ ‌kartöflum,‌ ‌hrísgrjónum‌ ‌og‌ ‌grænmeti‌ 

 ‌
Föstudagur‌ ‌15/11‌
 ‌
Spaghetti‌ ‌
Bolognese‌
 ‌
 ‌
Laugardagur‌ ‌16/11
‌ ‌
Saltfiskur‌ ‌
með‌ ‌rófum,‌ ‌kartöflum‌ ‌og‌ ‌smjöri.
‌ ‌
Rismjölsgrautur‌ ‌
með‌ ‌kanilsykri‌ 


Sunnudagur‌ ‌17/11‌ ‌
 ‌
Lambalærisneiðar‌ ‌í‌ ‌raspi‌ ‌
með‌ ‌sykurbrúnuðum‌ ‌kartöflum,‌ ‌grænum‌ ‌baunum,‌ ‌
rauðkálii‌  ‌og‌ ‌feiti.‌ 

Vanillu‌ ‌ís‌ ‌með‌ ‌ávöxtum‌ ‌
og‌ ‌þeyttum‌ ‌rjóma‌ ‌ ‌

 

Mánudagur 18/11

Gufusoðin ýsuflök með kartöflum,
grænmeti og smjöri.

Rjómalöguð 
grænmetissúpa


Þriðjudagur 19/11

Biximatur
með spældu eggi


Miðvikud. 20/11

Soðin lúðuflök
með kartöflum grænmeti og bræddu smjöri
.
Lúðusúpa


Fimmtud. 21/11

Grillsteiktur kjúklingur
með paprikukartöflum, 
fersku salati og karrýsósu


Föstudagur 22/11

Lambahjörtu
með kartöflum, lauksósu, 
rauðkáli og sultu


Laugardagur 23/11

Plokkfiskur
með rúgbrauði og síld

Frönsk
lauksúpa


Sunnudagur 24/11

Jurtakryddað lambalæri
með steiktum kartöflum, 
grænum baunum, rauðkálii  og sinnepssósu.

Karamellubúðingur
og þeyttum rjóma 

 

SALATBAR Í BOÐI FLEST ALLA DAGA