MATSEÐILL ELDHÚS HRAUNBÚÐIR

 


Mánudagur 11/03

Hrogn og lifur (Háð sjóveðri)
með kartöflum, grænmeti, og bræddu smjöri

Rjómalöguð
Grænmetissúpa


Þriðjudagur 12/03

Steiktar kjörfarsbollur
með brúnni sósu, kartöflum, rauðkáli og sultu

 

Miðvikud.13/03

Steiktir þorskbitar, fjölkornahjúpaðir
með kartöflum, sesam-smjörsósu og salati

Rjómalöguð 
Blómkálssúpa


Fimmtud. 14/03

Steikt súpukjöt
með kartöflum, rauðkáli og grænum baunum


Föstudagur 15/03

Spaghetti
Bolognese


Laugardagur 16/03

Léttreykt ýsuflök
með bræddu smjöri, kartöflum og grænmeti

Bláberjasúpa
með tvíbökum


Sunnudagur 17/03

Lambalærisneiðar í raspi
með sykurbrúnuðum kartöflum, rauðbeðum og agúrkusalati

Súkkulaðiís
með þeyttum rjóma

 

Mánudagur 
18/03
Gufusoðin ýsuflök
með kartöflum, grænmeti, og bræddu smjöri

Rjómalöguð
Aspassúpa


Þriðjudagur 19/03

Lambakjötbollur
með spaghetti, tómatsósu og kartöflumús


Miðvikud. 20/03

Steikt þorskflök í raspi
með kartöflum, salati og lauksmjöri

Rjómalöguð 
Sveppasúpa


Fimmtud. 21/03

Soðið súpukjöt með karrýsósu, 
kartöflum, hrísgrjónum og grænmeti


Föstudagur 22/03

Steiktar kjúklingalundir
í sæt- sinnepssósu með grænmeti og kartöflum


Laugardagur 23/03

Saltfiskur
með rófum og kartöflum

Ávaxtagrautur
með rjómablandi


Sunnudagur 24/03

Villikrydduð lambasteik
með sykurbrúnuðum kartöflum, rauðkáli og rabbabarasultu

Vanillubúðingur
með þeyttum rjóma

SALATBAR Í BOÐI FLEST ALLA DAGA