MATSEÐILL ELDHÚS HRAUNBÚÐIR

 


Þriðjudagur
Nýjársd. 1/01

Lambakótilettur í raspi
með steiktum kartöflum, rauðkáli,
grænum baunum, rabbabarassultu og feiti

Konfekt- ísterta
með þeyttum rjóma

Miðvikud. 2/01

Soðin ýsuflök
með kartöflum, grænmeti, og smjöri

Rjómalöguð 
Blómkálssúpa

Fimmtud. 3/01

Grillsteiktur kjúklingur með hrísgrjónum,
ofnbökuðum kartöflum og karrýsósu


Föstudagur 4/01

Biximatur
með spældu eggi


Laugardagur 5/101

Saltfiskur
með rófum og kartöflum

Ávaxtagrautur
með rjómablandi

Sunnudagur 6/01

Hægeldaður lambaframpartur
með hvítlaukskartöflum, rauðkáli og agúrkusalati

Ís og ávextir 
með þeyttum rjóma

 

Matseðill vika 7 – 13 janúar

Mánudagur 
Hakkabollur og kartöflumús
Meðlæti:  beikonsósa, gulrætur og brokkólí

Þriðjudagur 
Grænmetissúpa og Fiskistangir í raspi
Meðlæti: kartöflur, tómasósa, gúrka og tómatar

Miðvikudagur 
Mexicó kjúklingasúpa og kótilettur í raspi
Meðlæti: grænar baunir og rauðkál

Fimmtudagur 
Blaðlaukssúpa og Soðin ýsa 
Meðlæti:  kartöflur, rúgbrauð, smjör, tómatsósa, grænmeti

Föstudagur 
Kjöt í karrý (lambagúllas)
Meðlæti:  Hrísgrjón, grænmetisbar, karrýsósa
          
Laugardagur
Kjúklingabitar
Meðlæti:  kartöflubátar, ferskt salat, kjúklingasósa

Sunnudagur
Lambalæri
Meðlæti:  sykurbrúnaðar kartöflur, steikargrænmeti, rauðvínssósa

 

Mánudagur 

Blómkálssúpa og pönnusteiktur fiskur í raspi
Meðlæti:  Hrísgrjón, lauksósa, bakaður laukur

Þriðjudagur 

Gordon bleu
Meðlæti: pönnusteiktar kartöflur, brokkóli, sulta, piparsósa

Miðvikudagur 

Heimagerðar fiskibollur og ávaxtagrautur
Meðlæti: kartöflur, grænmeti, laukfeiti

Fimmtudagur 

Sænskar kjötbollur 
Meðlæti:  Heilhveitipasta, spagettisósa, ávextir

Föstudagur

Lifrapylsa og blóðmör
Meðlæti:  rófur, kartöflur, jafningur
          
Laugardagur

Kartöflusúpa og nætursaltaðir þorskhnakkar
Meðlæti:  Kartöflustappa, tómatsalsa, smjörsósa

Sunnudagur

Nautasnitsel
Meðlæti:  pönnusteiktar kartöflur, rauðkál, grænar baunir, sulta, piparsósa

SALATBAR Í BOÐI FLEST ALLA DAGA