MATSEÐILL ELDHÚS HRAUNBÚÐIR


 


Mánudagur 5/11

Gufusoðin Ýsuflök
með kartöflum, grænmeti og smjöri

Uxhalasúpa

Þriðjudagur 6/11

Steikt medisterpylsa
með kartöflumús, piparsósu og rauðbeðum


Miðvikud.7/11

Sítrónukryddaður steiktur sjóurriði
með kartöflum, bræddu smjöri og fersku salati

Rjómalöguð
aspassúpa

Fimmtud.8/11

Soðið súpukjöt
með karrýsósu, grænmeti og hrísgrjónum


Föstudagur 9/11

Folaldagúllas í lauksósu
með grænmeti og steiktum kartöflum.


Laugardagur 10/11

Saltfiskur
með rófum, kartöflum og smjöri

Bláberjasúpa
með tvíbökum


Sunnudagur 11/11


Steiktur úrbeinaður lambaframpartur
með papriku kartöflum, rauðkáli, 
grænum baunum og bernaise-sósu

Ís og ávextir
með þeyttum rjóma


Mánudagur 12/11

Gufusoðin Ýsuflök
með kartöflum, grænmeti og karrýsósu

Kjúklingasúpa


Þriðjudagur 13/11

Steikt lambahjörtu
með kartöflumús, 
brúnni sósu og rauðkáli


Miðvikud. 14/11

Steikt þorskflök í raspi
með kartöflum, bræddu smjöri og fersku salati

Rjómalöguð
Blómkálssúpa

Fimmtud. 15/11

Íslensk
kjötsúpa


Föstudagur 16/11

Sinneps- kjúklingapottréttur
með grænmeti, hrísgrjónum og kartöflum


Laugardagur 17/11

Steikt fiskibuff
með kartöflum, grænmeti og bræddu lauksmjöri

Apríkósusúpa
með tvíbökum


Sunnudagur 18/11

Lambalærisneiðar í raspi
með sykurbrúnuðum kartöflum, 
rauðkáli, grænum baunum
 
Karamellubúðingur
með þeyttum rjóma

 

Mánudagur19/11
 
Gufusoðin Ýsuflök
með kartöflum, grænmeti og karrýsósu
 
Kakósúpa með tvíbökum
 
Þriðjudagur 20/11
 
Grísagúllas í súrsætri sósu
með hrísgjónum og steiktum kartöflum
 
 
Miðvikud. 21/11
 
Þorskbitar í “Orlý”
með kartöflum, karrýsósu og fersku salati
 
Rjómalöguð
Sveppasúpa
 
 
Fimmtud. 22/11
 
Steikt súpukjöt
með kartöflum, brúnnisósu, og rauðkáli
 
 
Föstudagur 23/11
 
Lasagna
með kartöflumús og salati
 
 
Laugardagur 24/11
 
Nætursöltuð ýsuflök 
með kartöflum, grænmeti og smjöri
 
Ávaxtagrautur
með rjómablandi
 
 
Sunnudagur 25/11
 
 
Fylltur grísahnakki með eplum og kanil
með sykurbrúnuðum kartöflum, rauðkáli og agúrkusalati
 
Súkkulaðiís
með þeyttum rjóma

SALATBAR Í BOÐI FLEST ALLA DAGA