Fréttir

Jötunn gefur húsgögn.

 Eitt af þeim samtökum sem eru velunnarar Hraunbúða er sjómannafélagið Jötunn.  Þeir góðu piltar gáfu Hraunbúðum ný húsgögn í sólhúsið, ...

Þjóðhátíð þjófstartað á Hraunbúðum !

 Þjóðhátíðinni 2015 var þjófstartað á Hraunbúðum á miðvikudeginum fyrir þjóðhátíð með skemmtanahöldum.  Á skreyttum palli og sólhúsi gæddu heimilismenn og ...

Goslokahátíð á Hraunbúðum !

 Hátíðarhöld goslokahelgarinnar náðu svo sannarlega inn á Hraunbúðir líka.  Seinnipart fimmtudags héldu Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvalds tónleika í setustofunni, ...

Vesturfarar saga og sögur.

 Föstudaginn10. júlí kl. 14.00 Atli Ásmundsson, fyrrum ræðismaður í Winnipeg í Kanada flytur erindi í Hraunbúðum. Hann mun tala um veru ...

Litla Lúðrasveitin og börn frá Kirkjugerði og Vík í heimsókn.

 Við fengum ánægjulega heimsókn í gær þegar Litla Lúðrasveitin eða skólalúðrasveitin kom í heimsókn til okkar og lék nokkur lög ...

Heimsendur matur frá Hraunbúðum hækkar !

 Fjölskyldu- og tómstundaráð samþykkti á fundi sínum þann 27. maí síðastliðinn, tillögu þess efnis að hækka skildi matargjald á heimsendingu matar. ...

Haukur Kristjánsson 85 ára

 Haukur Kristjánsson f.v bifreiðarstjóri heimilismaður hjá okkur á Hraunbúðum er 85 ára í dag. Að því tilefni bauð fjölskylda Hauks ...

Stemmning á Hraunbúðum

 Tómstundastarfið á Hraunbúðum er farið á fullt skrið á nýju ári.  Það sem af er ári höfum við m.a fengið ...

Kiwanismenn í heimsókn !

 Við fengum góða heimsókn á Aðfangadag en þá komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafellií sína árlegu Aðfangadagsheimsókn til okkar. Félagarnir komu ...

Jólaball Leikskólabarna

 Árlegt jólaball barna af leikskólanum Kirkjugerði og af Víkinni fór fram á Hraunbúðum í gær, og er hægt að segja ...

Jólahlaðborð

 Skemmtikvöld og jólahlaðborð var hér á Hraunbúðum fimmtudaginn 11 desember, en þetta kvöld heldur starfsfólk Hraunbúða fyrir heimilisfólkið. Kvöldið hófst með ...

Kaffisala og handavinnusýning á Hraunbúðum !

 Það var að venju margt um manninn á Hraunbúðum í dag þegar hin árlega Kaffisala og handavinnusýning fór fram. Hún ...

Handavinnusýning og kaffisala !

 Hin árlega kaffisala og handavinnusýning á Hraunbúðum verður í dag sunnudaginn 23 nóvember frá kl 13.30 til 16.30.Allur ágóði af ...

Jóhann Sigurðarson í heimsókn !

Við fengum góða heimsókn mánudaginn 3 nóvember en þá komu við hjá okkur Jóhann Sigurðarsson leikari og söngvari og Pálmi ...

Bleik vika á Hraunbúðum.

 Vikan 13. - 17. október var bleik vika á Hraunbúðum.   Þá skartaði heimilisfólkið, starfsfólkið og þær konur sem komu ...

Elsti íbúi Eyjanna 99 ára í dag

Elsti  íbúi Vestmannaeyja, Kristjana Sigurðardóttir,  á afmæli í dag, er 99 ára gömul. Hún fæddist 5. september árið 1915 á ...

Fjallabræður í heimsókn

Karlakórinn Fjallabræður kom í heimsók hingað á Hraunbúði í gærdag og er það orðin hefð hjá þessum öðlingum að kíkja ...

Ragnar Engilbertsson 90 ára !

Í dag er heiðursmaðurinn Ragnar Engilbertsson 90 ára og að þessu tilefni bíður hann heimilisfólki Hraunbúða upp á veisluborð með ...

Hagyrðingurinn Jónína Fannbergsdóttir.

Jónínu Fannbergsdóttir á Hraunbúðum er ýmislegt til lista lagt og meðal annars hefur hún mikla skáldahæfileika:   ...

Þorrablót

Að venju var þorranum blótað á Hraunbúðum á dögunum, en mikil tilhlökkun var hjá heimilisfólki eftir þorramatnum, enda þykir hann ...