Fréttir

Geir Jón les upp úr blöðum !

Geir Jón Þórisson er r sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum. Hann heiðrar okkur með nærveru sinni á fimmtudögum kl 14 og ...

Herbergi fyrir hvíldarinnlagnir á Hraunbúðum endurbætt

Ein af okkar elskulegu velgjörðarmönnum á Hraunbúðum er hún Dóra, Halldóra Kristín Ágústdóttir.  Á Hraunbúðum eru tvö herbergi sem ætluð ...

Ný vinnuföt starfsmanna á Hraunbúðum

Í sumar tókum við í notkun ný vinnuföt starfsmanna á Hraunbúðum.  Þau eru í glaðlegum litum og gera yfirbragð heimilisins ...

Upphitun fyrir Þjóðhátíð.

Miðvikudaginn 27/07 var annað árið í röð sem haldið er upphitunarpartý fyrir þjóðhátíðina á Hraunbúðum.  Við vorum svo heppin að ...

Goslokahátíð á Hraunbúðum

Um helgina voru goslokin og af því tilefni var fjölbreytt dagsskrá í bænum þar sem hægt var að velja um  ýmsa ...

Grænmetisræktun á Hraunbúðum

Á Hraunbúðum hefur heimilisfólkið ásamt henni Sonju Ruiz verið að rækta grænmeti síðastliðnar vikur.  Uppskeran er að líta dagsins ljós
m.a ...

Sjómannadagurinn á Hraunbúðum

Um sjómannadagshelgina heimsótti okkur Gylfi Ægisson og tók nokkur skemmtileg lög fyrir okkur. Hann kom til Vestmannaeyja til að halda listaverkasýningu ...

Sumarið stimplar sig inn á Hraunbúðum

Loksins, loksins er sumarið komið til okkar í Vestmannaeyjum, ekki bara gluggaveðrið heldur aukin hlýindi í lofti.
Heimilismenn og dagdvalarfólk á ...

Ósóttir kökudiskar o.fl

 Á Hraunbúðum hefur safnast seinustu árin mikið af kökudiskum og skálum frá einstaklingum og fyrirtækjumsem hafa komið og haldið spilakvöldin ...

BINGÓSTEMNING !

 Það er alltaf rétti dagurinn til að lyfta sér upp þegar maður er kominn á efri árin.  Gott að njóta ...

Stjörnugjafir á Hraunbúðir

 Í vor héldu stjörnukonur sitt árlega stjörnukvöld þar sem konur bæjarins koma saman, skemmta sér og safna peningum til góðgerða. ...

Eykyndill gefur rúm !

 Slysavarnarfélagið Eykyndill er heldur betur búið að standa við bakið á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum s.l ár.Nú í byrjun apríl ...

Gjöf til Hraunbúða

 Í síðustu viku komu Guðrún Birna Leifsdóttir og fjölskylda færandi hendi á Hraunbúðir og gáfu þau heimilinu 65 tommu Phillips ...

Heimilisfólk og aðstandendur Hraunbúðum

Frá og með 1. mars 2016 verður breytt fyrirkomulag á hársnyrtingu og fótsnyrtingu á Hraunbúðum.  Hingað til hefur þessi þjónusta ...

Lestrarkeppnin Allir lesa !

 Hraunbúðir hafa verið með 12 manna lið í lestrarkeppninni Allir lesa sem er átak á landsvísu til að fá fólk ...

LC konur í heimsókn !

Við fengum frábæra heimsókn s.l fimmtudag en þá komu til okkar konur úr félagskapnum LC eða Ladies Circle , en ...

Jólatrésskemmtun !

 Í gær sunnudaginn 3 janúar var haldin Jólatrésskemmtun hér á Hraunbúðum, en þessi skemmtun er fyrir starfsfólk og börn þeirra ...

Kiwanismenn skreyta !

 Félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli mættu í upphafi aðventu hingað á Hraunbúðir til að skreyta og koma heimilinu í jólabúningen þetta ...

Stúlkur í starfskynningu !

Í dag komu 4 flottar stelpur úr grunnskóla Vestmannaeyja í starfskynningu á Hraunbúðir.  Þær kynntu sér viðamikla starfsemi Hraunbúða sem ...

Jana 100 ára !!!!!!

Í dag stend­ur hún Jana okkar á tímamótum en þessi elskulega manneskja er 100 ára og nokkuð ern miðað við aldur, ...