Fréttir

Kristjana Sigurðardóttir 98 ára.

Þann 5 september s.l varð Kristjana Sigurðardóttir íbúi hér á Hraunbúðum 98 ára og er því elsti íbúi Vestmannaeyja. Að ...

Heimaþjónusta fyrir eldri borgara og félagsráðgjöf

Sólrún Gunnarsdóttir félagsráðgjafi leysir Sigurleifu Guðfinnsdóttur  deildarstjóra í heimaþjónustu af í ársleyfi hennar frá störfum.
Sólrún hefur aðstöðu í Ráðhúsinu fyrir ...

Þjóðhátíð 2013

Þjóðhátíð Vestmannaeyja fór fram núna um helgina sem varla hefur farið fram hjá nokkurum manni, en þá taka Vestmannaeyjingar á ...

Eyþór Ingi í heimsókn

Það hljóp heldur betur á snærið hjá okkur um Sjómannadagshelgina, en þá birtist í eigin persónu Eyþór Ingi Gunnlaugsson skærasta ...

Mikið um að vera.

Það er búið að vera mikið að gerast hér á Hraunbúðum undanfarna daga enda er að styttast í kosningar og ...

Söngelskir krakkar

Við fengum góða heimsókn í morgun þegar fyrstubekkingar Hamarsskóla komu ásamt umsjónakennara sínum og tónmentakennaranum Jarli Sigugeirssyni. Krakkarnir sungu nokkur ...

Sýning

Nún í þessum skrifuðu orðum eru þeir félagar Stjáni á Emmunni og hans sérstaki aðstoðarmaður Jói Danski með bíósýningu í ...

Kór Eldriborgara

Kór eldriborgara hér í Eyjum hefur verið duglegur að heimsækja okkur hingað á Hraunbúðir og syngja fyrir okkur og á ...

Líflegt á Hraunbúðum

Það hefur verið nóg að snúast á Hraunbúðum í þessari viku enda nóg að gera sem hófst á mánudaginn með ...

Þorrablót

Jæja þá er búið að blóta Þorrann hér á Hraunbúðum en í hádeginu í gær var boðið upp á þorrahlaðborð ...

Bíósýning

Enn og aftur er Kristján Óskarsson mættur til okkar með myndefni og það ekki af verri endanum, því nú á ...

Tómstundastarf á Hraunbúðum

Tómstundastarfið á Hraunbúðum er öflugt og fer þar Hanna Þórðardóttir fremst í flokki en hún sér um föndurstofuna og hefur ...

Ferðalag Keisaramörgæsanna

Nú er Kristján Óskarsson að sýna heimilisfólki Hraunbúða myndina um ferðalag Keisaramörgæsarinnar og lífsbaráttu þeirra, Þetta er einstaklega falleg og ...

Gamlar kvikmyndir frá Eyjum

Nú í dag er Kristján Óskarsson með myndasýningu hér á Hraunbúður eins og oft áður, og mikil ánægja að fá ...

Jólaball á Hraunbúðum

Í dag var Jólaball hjá okkur á Hraunbúðum fyrir börn starfsfólks og aðstandenda, mikið fjör og líflegt á heimilinu þegar ...

Kiwanismenn í heimsókn

Að venju komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli í heimsókn til okkar á aðfangadagsmorgun. Þetta er ávalt hátíðleg heimsókn sem allir ...

Lúðrasveit Vestmannaeyja í heimsókn.

Það er orðin hefð fyrir því að Lúðrasveit Vestmannaeyja komi og heimsæki okkur hér á Hraunbúðum á Þorláksmessu. Að þessu ...

Myndasýning

Nú í dag kl 14.00 hófst myndasýning í kapellu Hraunbúða, en eins og áður er það Kristján Óskarsson, eða Stjáni ...

Jólahlaðborð á Hraunbúðum

Í gærkvöldi var haldið Jólahlaðborð og skemmtikvöld hér á Hraunbúðum en þetta er  viðburður sem starfsfólk Hraunbúða sér um með ...

Jólatrésskemmtun Kirkjugerðis

Það var líf og fjör á Hraunbúðum í morgun en þá komu börnin frá Leikskólanum Kirkjugerði í heimsókn og héldu ...