Fréttir

Ferðalag Keisaramörgæsanna

Nú er Kristján Óskarsson að sýna heimilisfólki Hraunbúða myndina um ferðalag Keisaramörgæsarinnar og lífsbaráttu þeirra, Þetta er einstaklega falleg og ...

Gamlar kvikmyndir frá Eyjum

Nú í dag er Kristján Óskarsson með myndasýningu hér á Hraunbúður eins og oft áður, og mikil ánægja að fá ...

Jólaball á Hraunbúðum

Í dag var Jólaball hjá okkur á Hraunbúðum fyrir börn starfsfólks og aðstandenda, mikið fjör og líflegt á heimilinu þegar ...

Kiwanismenn í heimsókn

Að venju komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli í heimsókn til okkar á aðfangadagsmorgun. Þetta er ávalt hátíðleg heimsókn sem allir ...

Lúðrasveit Vestmannaeyja í heimsókn.

Það er orðin hefð fyrir því að Lúðrasveit Vestmannaeyja komi og heimsæki okkur hér á Hraunbúðum á Þorláksmessu. Að þessu ...

Myndasýning

Nú í dag kl 14.00 hófst myndasýning í kapellu Hraunbúða, en eins og áður er það Kristján Óskarsson, eða Stjáni ...

Jólahlaðborð á Hraunbúðum

Í gærkvöldi var haldið Jólahlaðborð og skemmtikvöld hér á Hraunbúðum en þetta er  viðburður sem starfsfólk Hraunbúða sér um með ...

Jólatrésskemmtun Kirkjugerðis

Það var líf og fjör á Hraunbúðum í morgun en þá komu börnin frá Leikskólanum Kirkjugerði í heimsókn og héldu ...

Jólaskreyting hjá Helgafellsfélögum

Fimmtudaginn 6 desember fengum við góða heimsókn hingað á Hraunbúðir en félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli voru mættir á svæðið til ...

Vilborgarsystur í Heimsókn

Eldri systur í Rebekkustúkunni Vilborgu í Vestmannaeyjum í boði stjórnar á jólagleði á Hraunbúðum þann 5. des. 2012.
Myndir má nálgast ...

Vel heppnuð kaffisala og handavinnusýning.

Í dag fór fram hin árlega handavinnusýning og kaffisala Hraunbúða þar sem margt glæsilegra hluta er til sýnis og sölu ...

Kaffisala og handavinnusýning

Hin árlega kaffisala og handavinnusýning á Hraunbúðum verður sunnudaginn 18 nóvember frá 13,30 til 16,30.
Allur ágóði af kaffisölu rennur til ...

Blítt og Létt hópurinn

Nú í dag fengum við góða heimsókn , en Blítt og Létt hópurinn kom til okkar í heimsókn og spiluðu ...

Gamlir fóstbræður í heimsókn

Karlakórinn Gamlir fóstbræður er á ferðinni hér í Eyjum og mun halda tónleika í safnaðarheimilinu, og sáu þeir sér fært ...

Heimsókn Velferðarnefndar Alþingis.

Föstudaginn 12.okt. s.l. fengum við heimsókn hér á Hrauðbúðir. Voru þar á ferð fulltrúar í Velferðarnefnd Alþingis.Var þetta um tíu ...

Námskeið fyrir starfsmenn heimaþjónustu.

Haldið var námskeið fyrir starfsmenn heimaþjónustu dagana 10. Og 11.okt. ´12.Á Hraunbúðum
Ýmislegt var í boði eins og skyndihjálp kennari Lóa ...

Námskeið FAAS á Hraunbúðum

Þann 17.september og 18.september kom Svava Aradóttir formaður FAAS (félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma) til Vestmannaeyja ...

Fjallabræður í heimsókn

Við fengum góða heimsókn nú á þjóðhátíðinni, þar sem Fjallabræður komu í allri sinni mynd með hljóðfæraleikurum. Þeir bræður tóku ...

Kaffi og vöfflur á sólpalli.

Einmuna veðurblíða hefur verið hér í eyjum undanfarna daga bæði sólríkt og heitt. Í morgun var að vísu smá þoka ...

17 júní

Það var mikið um að vera hér á Hraunbúðum á Þjóðhátíðardaginn okkar 17 júni. Strax um morgunin kom Fjallkonan í ...