Fréttir

Þorrablót

Jæja þá er búið að blóta Þorrann hér á Hraunbúðum en í hádeginu í gær var boðið upp á þorrahlaðborð ...

Bíósýning

Enn og aftur er Kristján Óskarsson mættur til okkar með myndefni og það ekki af verri endanum, því nú á ...

Tómstundastarf á Hraunbúðum

Tómstundastarfið á Hraunbúðum er öflugt og fer þar Hanna Þórðardóttir fremst í flokki en hún sér um föndurstofuna og hefur ...

Ferðalag Keisaramörgæsanna

Nú er Kristján Óskarsson að sýna heimilisfólki Hraunbúða myndina um ferðalag Keisaramörgæsarinnar og lífsbaráttu þeirra, Þetta er einstaklega falleg og ...

Gamlar kvikmyndir frá Eyjum

Nú í dag er Kristján Óskarsson með myndasýningu hér á Hraunbúður eins og oft áður, og mikil ánægja að fá ...

Jólaball á Hraunbúðum

Í dag var Jólaball hjá okkur á Hraunbúðum fyrir börn starfsfólks og aðstandenda, mikið fjör og líflegt á heimilinu þegar ...

Kiwanismenn í heimsókn

Að venju komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli í heimsókn til okkar á aðfangadagsmorgun. Þetta er ávalt hátíðleg heimsókn sem allir ...

Lúðrasveit Vestmannaeyja í heimsókn.

Það er orðin hefð fyrir því að Lúðrasveit Vestmannaeyja komi og heimsæki okkur hér á Hraunbúðum á Þorláksmessu. Að þessu ...

Myndasýning

Nú í dag kl 14.00 hófst myndasýning í kapellu Hraunbúða, en eins og áður er það Kristján Óskarsson, eða Stjáni ...

Jólahlaðborð á Hraunbúðum

Í gærkvöldi var haldið Jólahlaðborð og skemmtikvöld hér á Hraunbúðum en þetta er  viðburður sem starfsfólk Hraunbúða sér um með ...

Jólatrésskemmtun Kirkjugerðis

Það var líf og fjör á Hraunbúðum í morgun en þá komu börnin frá Leikskólanum Kirkjugerði í heimsókn og héldu ...

Jólaskreyting hjá Helgafellsfélögum

Fimmtudaginn 6 desember fengum við góða heimsókn hingað á Hraunbúðir en félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli voru mættir á svæðið til ...

Vilborgarsystur í Heimsókn

Eldri systur í Rebekkustúkunni Vilborgu í Vestmannaeyjum í boði stjórnar á jólagleði á Hraunbúðum þann 5. des. 2012.
Myndir má nálgast ...

Vel heppnuð kaffisala og handavinnusýning.

Í dag fór fram hin árlega handavinnusýning og kaffisala Hraunbúða þar sem margt glæsilegra hluta er til sýnis og sölu ...

Kaffisala og handavinnusýning

Hin árlega kaffisala og handavinnusýning á Hraunbúðum verður sunnudaginn 18 nóvember frá 13,30 til 16,30.
Allur ágóði af kaffisölu rennur til ...

Blítt og Létt hópurinn

Nú í dag fengum við góða heimsókn , en Blítt og Létt hópurinn kom til okkar í heimsókn og spiluðu ...

Gamlir fóstbræður í heimsókn

Karlakórinn Gamlir fóstbræður er á ferðinni hér í Eyjum og mun halda tónleika í safnaðarheimilinu, og sáu þeir sér fært ...

Heimsókn Velferðarnefndar Alþingis.

Föstudaginn 12.okt. s.l. fengum við heimsókn hér á Hrauðbúðir. Voru þar á ferð fulltrúar í Velferðarnefnd Alþingis.Var þetta um tíu ...

Námskeið fyrir starfsmenn heimaþjónustu.

Haldið var námskeið fyrir starfsmenn heimaþjónustu dagana 10. Og 11.okt. ´12.Á Hraunbúðum
Ýmislegt var í boði eins og skyndihjálp kennari Lóa ...

Námskeið FAAS á Hraunbúðum

Þann 17.september og 18.september kom Svava Aradóttir formaður FAAS (félags áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma) til Vestmannaeyja ...