Fréttir

Kiwanismenn í heimsókn !

 Við fengum góða heimsókn á Aðfangadag en þá komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafellií sína árlegu Aðfangadagsheimsókn til okkar. Félagarnir komu ...

Jólaball Leikskólabarna

 Árlegt jólaball barna af leikskólanum Kirkjugerði og af Víkinni fór fram á Hraunbúðum í gær, og er hægt að segja ...

Jólahlaðborð

 Skemmtikvöld og jólahlaðborð var hér á Hraunbúðum fimmtudaginn 11 desember, en þetta kvöld heldur starfsfólk Hraunbúða fyrir heimilisfólkið. Kvöldið hófst með ...

Kaffisala og handavinnusýning á Hraunbúðum !

 Það var að venju margt um manninn á Hraunbúðum í dag þegar hin árlega Kaffisala og handavinnusýning fór fram. Hún ...

Handavinnusýning og kaffisala !

 Hin árlega kaffisala og handavinnusýning á Hraunbúðum verður í dag sunnudaginn 23 nóvember frá kl 13.30 til 16.30.Allur ágóði af ...

Jóhann Sigurðarson í heimsókn !

Við fengum góða heimsókn mánudaginn 3 nóvember en þá komu við hjá okkur Jóhann Sigurðarsson leikari og söngvari og Pálmi ...

Bleik vika á Hraunbúðum.

 Vikan 13. - 17. október var bleik vika á Hraunbúðum.   Þá skartaði heimilisfólkið, starfsfólkið og þær konur sem komu ...

Elsti íbúi Eyjanna 99 ára í dag

Elsti  íbúi Vestmannaeyja, Kristjana Sigurðardóttir,  á afmæli í dag, er 99 ára gömul. Hún fæddist 5. september árið 1915 á ...

Fjallabræður í heimsókn

Karlakórinn Fjallabræður kom í heimsók hingað á Hraunbúði í gærdag og er það orðin hefð hjá þessum öðlingum að kíkja ...

Ragnar Engilbertsson 90 ára !

Í dag er heiðursmaðurinn Ragnar Engilbertsson 90 ára og að þessu tilefni bíður hann heimilisfólki Hraunbúða upp á veisluborð með ...

Hagyrðingurinn Jónína Fannbergsdóttir.

Jónínu Fannbergsdóttir á Hraunbúðum er ýmislegt til lista lagt og meðal annars hefur hún mikla skáldahæfileika:   ...

Þorrablót

Að venju var þorranum blótað á Hraunbúðum á dögunum, en mikil tilhlökkun var hjá heimilisfólki eftir þorramatnum, enda þykir hann ...

Jólaball á Hraunbúðum

Í dag var Jólatrésskemmtun hjá okkur hér á Hraunbúðum eins og ávalt fyrsta sunnudag á nýju ári. Það eru starfsmenn ...

Jólatésskemmtun Kirkjugerðis.

 Í dag komu nágranar okkar hér á Hraunbúðum, blessuð börnin frá Leikskólanum Kirkjugerði í sína árlegu jóla heimsókn, en um ...

Jólahlaðborð

Miðvikudaginn 11 desember var haldið hjá okkur jólahlaðborð og skemmtikvöld en þetta er árlegur viðburður hjá okkur hér á Hraunbúðum. ...

Frábær tónlistarflutningur

Miðvikudaginn 11 desember fengum við góða gesti í heimsókn en þar var á ferð Ágúst Gústafsson heimilislæknir ásamt fríðu föruneyti, ...

Handavinnusýning og kaffisala á Hraunbúðum.

Sunnudaginn 24 nóvember fór fram hin árlega Handavinnusýing hér á Hraunbúðum, en þá er til sýningar hanverk sem heimilisfólk Hraunbúða ...

Jákvæð samskipti og vellíðan í vinnunni

Í byrjun október fór starfsfólk Hraunbúða á 4 klst námskeið um jákvæð samskipti og vellíðan í vinnunni.
Helga Þórðardóttir félagsráðgjafi og ...

Eineltissáttmáli

Í dag komu í heimsókn til okkar vaskir krakkar frá Grunnskólanum í Vestmannaeyjum, en tilefnið var að í dag er ...

Ásmundur Friðriksson í heimsókn.

Okkur barst góð heimsókn í gær, en til okkar var mættur Ásmundur Friðriksson þingmaður, rithöfundur og stórlistamaður. Ási var mættur ...