Fréttir

Vorhátíð á Hraunbúðum.

Hollvinasamtök Hraunbúða stóð fyrir mikilli Vohátíð í dag laugardaginn 12 maí að viðstöddu fjölmenni. Gleði skein úr hveju andliti, en ...

Tómstundastarf á Hraunbúðum.

Tómstundastarf er öflugt hjá eldriborgurum í Eyjum eins og í Kviku og eru  Hraunbúðir engin eftirbátur í þeim efnum og ...

Ný álma ætluð einstaklingum með sértækar þarfir.

Sólrún Gunnarsdóttir deildarstjóri í málefnum aldraðra skrifar:
 
Í gær var vígð ný álma við Hraunbúðir sem ætluð er einstaklingum með sértækar ...

Jólahlaðborð og skemmtikvöld !

Jólahlaðborð og skemmtikvöld var haldið í gærkvöldi fimmtudaginn 7 desember, fólkið byrjaði að mæta í salinn um 17.30 og hófst ...

Jólaball Kirkjugerðis á Hraunbúðum

Það var glatt á hjalla í morgun hér á Hraunbúðum þegar nágranar okkar á Leikskólanum Kirkjugerði komu í heimsókn og ...

Kiwanismenn skreyta !

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 12.0px Helvetica} Í gær fengum við góða heimsók hingað á Hraunbúðir, en mættir voru ...

Vinir okkar í Blítt og létt hópnum

Í dag komu vinir okkar í Blítt og létt sönghópnum í heimsókn á Hraunbúðir og héldu frábæra tónleika í kaffitímanum.  ...

Gjöf frá hollvinasamtökunum

Hollvinasamtökin færðu Hraunbúðum tvo nýja hjólastóla að gjöf á dögunum. Þetta eru mjög góðir og vandaðir stólar sem koma án ...

Morgunspjallið tekið

Stundum bara þarf að ræða prjónauppskriftir og garn strax í morgunsárið eins og var í morgun þegar þær Ásta Halldórsdóttir, ...

Heimsókn frá 4.bekkjum Grunnskóla Vestmannaeyja

Nágrannar okkar í 4.bekk grunnskólans heimsóttu okkur þrjá daga í röð í vinaviku sem haldin var í skólanum.  Þau komu ...

Hollvinasamtökin

Við á Hraunbúðum erum svo þakklát fyrir að eiga Hollvinasamtök Hraunbúða að.  Samtökin voru stofnuð fyrr á þessu ári og ...

JÓL Í SKÓKASSA 2017

Að vanda tóku nokkrir heimilismenn, dagdvalargestir og starfsmenn Hraunbúða þátt í verkefninu Jól í skókassa.  Í ár sendum við frá okkur ...

5 ára deildin frá Víkinni

Við erum svo heppin að vera í góðu samstarfi við nágranna okkar á Kirkjugerði og Víkinni.  Einu sinni í viku ...

Rúm að gjöf frá Slysavarnarfélaginu Eykyndli

Slysavarnarfélagið Eykyndill færðu Hraunbúðum að gjöf rafdrifið rúm.  Eru þeim færðar bestu þakkir fyrir, stuðningur þeirra hefur verið ómetanlegur í ...

Þjóðhátíðarupphitun !

Það var mikið fjör hjá okkur um miðdegið í dag þegar tekið var forskot á sæluna og hitað hressilega upp ...

Hanna Þórðardóttir kveður!

Það var margt um manninn í föndri og dagdvöl á Hraunbúðum í dag  en tilefnið var að kveðja Hönnu Þórðardóttir ...

HJÓLAÐ ÓHÁÐ ALDRI

Á fimmtudaginn 27.júlí var formlega afhent við Hraunbúðir þríhjól sem Vestmannaeyjabær og Kvenfélagið Heimaey hafa fest kaup á og er ...

Hrafnar í heimsókn á Goslokahátíð.

Goslokafjörið heldur áfram hjá okkur hér á Hraunbúðum en í kjölfar þeirra bræðra frá Selfossi mætu hinir landsþekktu Hrafnar til ...

Tónlist og fjör á Goslokahátíð !

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 12.0px Helvetica} Við förum ekki varhluta af því hér á Hraunbúðum að Goslokahátíðin er ...

Goslokahátíð á Hraunbúðum

GOSLOKAHÁTÍÐIN Á HRAUNBÚÐUM FÖSTUDAGUR 7.JÚLÍ LAUGARDAGUR 8.JÚLÍ
KL. 15 Í MATSAL   KIDDI OG SIGVALDI FRÁ SELFOSSI MEÐ NIKKU OG GÍTAR KL.14 Í FÖNDURSAL   GOSSÖGUSTUND MEÐ GUÐRÚNU ...