Fréttir

Kiwanismenn skreyta !

 Félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafelli mættu í upphafi aðventu hingað á Hraunbúðir til að skreyta og koma heimilinu í jólabúningen þetta ...

Stúlkur í starfskynningu !

Í dag komu 4 flottar stelpur úr grunnskóla Vestmannaeyja í starfskynningu á Hraunbúðir.  Þær kynntu sér viðamikla starfsemi Hraunbúða sem ...

Jana 100 ára !!!!!!

Í dag stend­ur hún Jana okkar á tímamótum en þessi elskulega manneskja er 100 ára og nokkuð ern miðað við aldur, ...

Jötunn gefur húsgögn.

 Eitt af þeim samtökum sem eru velunnarar Hraunbúða er sjómannafélagið Jötunn.  Þeir góðu piltar gáfu Hraunbúðum ný húsgögn í sólhúsið, ...

Þjóðhátíð þjófstartað á Hraunbúðum !

 Þjóðhátíðinni 2015 var þjófstartað á Hraunbúðum á miðvikudeginum fyrir þjóðhátíð með skemmtanahöldum.  Á skreyttum palli og sólhúsi gæddu heimilismenn og ...

Goslokahátíð á Hraunbúðum !

 Hátíðarhöld goslokahelgarinnar náðu svo sannarlega inn á Hraunbúðir líka.  Seinnipart fimmtudags héldu Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvalds tónleika í setustofunni, ...

Vesturfarar saga og sögur.

 Föstudaginn10. júlí kl. 14.00 Atli Ásmundsson, fyrrum ræðismaður í Winnipeg í Kanada flytur erindi í Hraunbúðum. Hann mun tala um veru ...

Litla Lúðrasveitin og börn frá Kirkjugerði og Vík í heimsókn.

 Við fengum ánægjulega heimsókn í gær þegar Litla Lúðrasveitin eða skólalúðrasveitin kom í heimsókn til okkar og lék nokkur lög ...

Heimsendur matur frá Hraunbúðum hækkar !

 Fjölskyldu- og tómstundaráð samþykkti á fundi sínum þann 27. maí síðastliðinn, tillögu þess efnis að hækka skildi matargjald á heimsendingu matar. ...

Haukur Kristjánsson 85 ára

 Haukur Kristjánsson f.v bifreiðarstjóri heimilismaður hjá okkur á Hraunbúðum er 85 ára í dag. Að því tilefni bauð fjölskylda Hauks ...

Stemmning á Hraunbúðum

 Tómstundastarfið á Hraunbúðum er farið á fullt skrið á nýju ári.  Það sem af er ári höfum við m.a fengið ...

Kiwanismenn í heimsókn !

 Við fengum góða heimsókn á Aðfangadag en þá komu félagar úr Kiwanisklúbbnum Helgafellií sína árlegu Aðfangadagsheimsókn til okkar. Félagarnir komu ...

Jólaball Leikskólabarna

 Árlegt jólaball barna af leikskólanum Kirkjugerði og af Víkinni fór fram á Hraunbúðum í gær, og er hægt að segja ...

Jólahlaðborð

 Skemmtikvöld og jólahlaðborð var hér á Hraunbúðum fimmtudaginn 11 desember, en þetta kvöld heldur starfsfólk Hraunbúða fyrir heimilisfólkið. Kvöldið hófst með ...

Kaffisala og handavinnusýning á Hraunbúðum !

 Það var að venju margt um manninn á Hraunbúðum í dag þegar hin árlega Kaffisala og handavinnusýning fór fram. Hún ...

Handavinnusýning og kaffisala !

 Hin árlega kaffisala og handavinnusýning á Hraunbúðum verður í dag sunnudaginn 23 nóvember frá kl 13.30 til 16.30.Allur ágóði af ...

Jóhann Sigurðarson í heimsókn !

Við fengum góða heimsókn mánudaginn 3 nóvember en þá komu við hjá okkur Jóhann Sigurðarsson leikari og söngvari og Pálmi ...

Bleik vika á Hraunbúðum.

 Vikan 13. - 17. október var bleik vika á Hraunbúðum.   Þá skartaði heimilisfólkið, starfsfólkið og þær konur sem komu ...

Elsti íbúi Eyjanna 99 ára í dag

Elsti  íbúi Vestmannaeyja, Kristjana Sigurðardóttir,  á afmæli í dag, er 99 ára gömul. Hún fæddist 5. september árið 1915 á ...

Fjallabræður í heimsókn

Karlakórinn Fjallabræður kom í heimsók hingað á Hraunbúði í gærdag og er það orðin hefð hjá þessum öðlingum að kíkja ...