Fréttir

Gjafir frá Svavari og Eygló

Á dögunum komu Svavar Steingrímsson og Eygló færandi hendi og afhentu okkur loftmynd sem Svavar tók af Hraunbúðum 1976 og ...

Héldu vorhátíð og færðu Hraunbúðum góðar gjafir !

Í gær héldu Hollvinasamtök Hraunbúða sína árlegu vorhátíð á Hraunbúðum. Vorhátíðin er hátíð heimilisfólks og fjölskyldna þeirra og í ár ...

Hjólaranámskeið

Á Hraunbúðum er nýtt rafmagnshjól sem tekur tvo farþega, og finnst heimilisfólki mjög gaman að fara út og fá vindinn ...

Yfirlit yfir þjónustu

Viljum bara minna á að vikudagsskrár yfir tómstundastarfið og matseðlar vikunnar er hægt að skoða hér til hægri :)

Öskudagur á Hraunbúðum

Að sjálfsögðu var öskudagsstemning á Hraunbúðum og tók starfsfólkið þátt í fjörinu með því að klæða sig upp í 
tilefni dagsins ...

Sjúkraþjálfari ráðinn til starfa

Georg Ögmundsson sjúkraþjálfari hefur verið ráðinn til starfa í 50 % stöðu á Hraunbúðir. Ekki hefur áður verið starfandi sjúkraþjálfari ...

Jóga með Hafdísi í boði Hollvinasamtaka Hraunbúða

Á mánudögum s.l mánuði hafa Hollvinasamtök Hraunbúða boðið heimilisfólki og dagdvalargestum upp á Jóga með Hafdísi Kristjáns.  Þetta hefur mælst ...

Gjafir frá Alzheimerfélaginu

Áfram heldur Alzheimerfélagið í Vestmannaeyjum að styrkja Hraunbúðir.  Við erum mjög þakklát að hafa þennan öfluga bakhjarl við mótun og uppbyggingu ...

Endurbætt eldhús tekið í notkun !

Nú um helgina var eldhúsið á Hraunbúðum tekið í notkun aftur eftir miklar endubætur. Framkvæmdirnar hófust í nóvember 2018 og ...

Karlaklúbburinn Eyjan

Í dag var formlega stofnaður Karlaklúbburinn Eyjan á Hraunbúðum og ekki nóg með það heldur vígðum við smíðastofuna í leiðinni. ...

Smíðar og málun

Það er búið að vera nóg að stússa hjá vinum okkar í tómstundastarfinu á Hraunbúðum. Við megum til með að ...

Gjöf til Hraunbúða

Á dögunum færði Kristinn Karlsson okkur að gjöf Söru steady sem er mjög gott hjálpartæki til að létta á umönnun ...

Samvinna

Hann Geir Jón er svo góður að koma til okkar einu sinni í viku og lesa upp úr Eyjafréttum eða öðrum blöðum.  ...

Mikið félagsstarf á Hraunbúðum !

Það er ekki seinna vænna en að segja ykkur aðeins frá jólaundirbúningnum og jólahaldinu hjá okkur. Heimilisfólk og dagdvalargestir tóku ...

Jólahlaðborð

Í gær fimmtudag fór fram hið árlega jólahlaðborð Hraunbúða þar sem heimilisfólk og starfsmenn skemmta sér saman við góðan mat ...

Jólastarfið að fara í gang !

Nú er jólastarfið að hefjast hjá okkur svona í aðdraganda aðventunar. Í gærdag var tekið til við smákökubakstur þar sem ...

Logabræður í heimsókn

Sunndaginn 25 nóvembar fengum við á Hraunbúðum frábæra heimsókn en til okkar voru komnir með fríðu föruneiti þeir bræður Helgi ...

Fallega þenkjandi stúlkur með tombólur

Margrét Mjöll Ingadóttir og Hekla Katrín Benónýsdóttir 7 að verða 8 ára gáfu heimilismönnum á Hraunbúðum 7.639 kr sem þær ...

Hollvinasamtök Hraunbúða gefa hjartalínurit !

Hollvinasamtök Hraunbúða komu færandi hendi og afhentu heimilinu EKG tæki, svokallað hjartalínurit að verðmæti 700.000 krónum. Fyrir átti heimilið mun eldra ...

Kvennfélagið Heimaey gefur Hraunbúðum

Á laugardaginn kom vaskur hópur kvenna úr Kvenfélaginu Heimaey færandi hendi í heimsókn á Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir.
Þær gáfu heimilinu 300.000 ...