Fréttir

Sýkingavarnir á Hraunbúðum

Af gefnu tilefni viljum við ítreka við alla gesti sem koma á Hraunbúðir að leggja sérstaka áherslu á handhreinsun, sprittun ...

Bæjarferð !

Föstudaginn 31.janúar fóru stelpurnar í dagdvölinni með hluta af fólkinu okkar í bæjarferð.
Byrjað var á að skoða mjaldrana Litlu-Grá og ...

Aðeins um hjúkrunarrými og Hraunbúðir

Vestmannaeyjabær rekur Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir fyrir framlag sem ríkið leggur til þjónustunnar. Ýmsar spurningar koma upp varðandi hjúkrunarrýmin og með ...

Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir með erindi !

Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir kom til okkar á Hraunbúðir 4.febrúar og kynnti heimilisfólki sem og dagdvalargestum ferðir sínar til Gambíu. Þóra ...

Helgileikur 5 bekkinga !

Við fengum frábæra heimsók í dag en 5.bekkur grunnskóla Vestmannaeyja kom með sinn árlega helgileik á Hraunbúðir.   Börnin stóðu sig ...

Árlegt jólahlaðborð !

Fimmtudaginn 5.desember var árlegt jólahlaðborð haldið á Hraunbúðum.  Hlaðborðið var að vanda stórglæsilegt og að okkar mati það flottasta í ...

Starfsaldursboð á Hraunbúðum !

Á fimmtudaginn í síðustu viku störtuðum við nýrri hefð á  Hraunbúðum og héldum starfsaldursboð.
Einhvers staðar varð að byrja svo við ...

Afmælistónleikar !

Um helgina var sleginn lokatónn 100 ára afmælishátíðar Vestmannaeyjabæjar og var mikið um að vera í Landakirkju í gær og ...

Bleiki dagurinn

Að sjálfsögðu var bleiki dagurinn tekinn með stæl á Hraunbúðum jafnt hjá heimilisfólki, dagdvalargestum sem og starfsfólki.  Það er skemmtileg ...

Fimm nýjar þjónustuíbúðir vígðar !

Miðvikudaginn 9 október voru nýjar þjónustuíbúðir eldri borgara í Eyjahrauni vígðar. Íbúðirnar eru fimm en í þeim búa sex eldri ...

Hjúkrunarforstjóri ráðinn / fréttatilkynning

Úrvinnsla umsókna í stöðu hjúkrunarforstjóra Hraunbúða er lokið og hefur Una Sigríður Ásmundsdóttir verið ráðin í starfið.    Una útskrifaðst sem sjúkraliði ...

Afrakstur af smíðastofunni

Hann Alfreð Sveinbjörnsson er aðalmaðurinn á smíðastofunni hjá okkur og mætir þangað reglulega á hverjum virkum degi.  Hann á heiðurinn ...

Þjóðhátíðarneglurnar

Við erum eiginlega á því að þjóðhátíðarneglurnar í ár eigi að vera bleikar :) amk erum við farnar að undirbúa ...

Heilsuræktartæki gefin til Hraunbúða

Stjórn Minningarsjóðs um hjónin Guðmund Eyjólfsson (1885-1924) og Áslaugu Eyjólfsdóttur (1880-1952) frá Miðbæ við Faxastíg í Vestmannaeyjum afhenti í dag  ...

Vígsla á Hilmarslaut

Í dag fór fram vígsla á nýju útisvæði austan við Hraunbúðir í blíðskaparveðri.  Kvenfélagið Líkn styrkti okkur með rausnarlegu framlagi
til ...

Hestamannamót og heimsókn !

Síðustu vikur hefur hún Hrefna Óskarsdóttir iðjuþjálfinn okkar dundað sér við að útbúa veðhlaupahesta úr ekki ómerkara efni en m.a
tveggja ...

Áskorun á stjórnvöld að sinna augnlæknaþjónustu í Vestmannaeyjum

Heimilisfólk á Hjúkrunar-og dvalarheimilinu Hraunbúðum sem mætti á íbúafund þar 28.05 s.l vill skora á stjórnvöld að bæta úr augnlæknaþjónustu í Vestmannaeyjum.  ...

Íbúafundur

Í síðustu viku var haldinn íbúafundur á Hraunbúðum.  Stjórnendur voru ánægðir með þann fund, þar sem margt jákvætt kom fram, meðal annars þakklæti ...

Tengiliðaverkefni

Komið hefur verið á tengiliðaverkefni á Hraunbúðum en þá er hver heimilismaður með tvo til þrjá tengiliði úr hópi starfsmanna ...

Hjólanámskeið með Svan Þorsteinssyni

Við eigum þetta fína hjól hér á Hraunbúðum sem keypt var af Vestmannaeyjabæ og Kvenfélaginu Heimaey fyrir tveimur árum. Hjólið er ...