Fréttir

Breyting á heimsóknarreglum Hraunbúða 18. september 2020

Kæru heimsóknargestir Hraunbúða ! Við erum áfram að bregðast við sveiflum og í ljósi nýjustu frétta um fjölgun innanlandssmita Covid-19 þurfum við ...

TÍMABUNDNAR HERTAR HEIMSÓKNARREGLUR Á HRAUNBÚÐUM

Í ljósi nýjustu frétta um smit af Covid-19 sem tengjast Vestmannaeyjum og tilkynningar frá aðgerðarstjórn Vestmannaeyja nú í morgun þurfum ...

Breyttar heimsóknarreglur á Hraunbúðir

Í ljósi nýjustu frétta um fjölgun innanlandssmita Covid-19 þurfum við að bregðast við og gæta enn betur að sóttvörnum.  Við ...

Viðbót við heimsóknarreglur/sáttmála gesta á Hraunbúðir

Viðbót við heimsóknarreglur/sáttmála gesta á Hraunbúðir í ljósi þeirra nýju smita sem greinst hafa undanfarið í landinu

Sáttmáli frá 1.júní 2020

Nú sjáum við fyrir endann á því tímabili sem einkennst hefur af baráttunni við að halda Covid 19 veirunni í ...

Deildarstjóri hjúkrunar á Hraunbúðum ráðinn

Eydís Torshamar hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin í starf deildarstjóra á Hraunbúðum.  Eydís útskrifaðist frá Háskólanum á Akureyri 2013 og hefur ...

Næstu skref í afléttingum frá 18.maí til 31.maí

Við þökkum skilning, þolinmæði og traust sem þið hafið sýnt okkur á undanförnum vikum.  Það er mikið tilhlökkunarefni að við ...

Alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræðinga 12.maí

Við óskum hjúkrunarfræðingum innilega til hamingju með daginn.  12.maí er alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræðinga.  Dagurinn er fæðingardagur Florence Nightingale sem var ...

Það styttir alltaf upp og lygnir

Það var góður dagur í gær, fyrsti dagurinn í tilslökun á heimsóknarbanninu. Það voru nokkur gleðitár sem féllu þegar nokkrir ...

Tilslakanir á heimsóknarbanni frá 4.maí næstkomandi

Kæru aðstandendur ! Við gerum tilslakanir á heimsóknarbanninu á Hraunbúðum sem ríkt hefur síðustu vikurnar frá og með 4. maí næstkomandi ...

Til aðstandenda

Kæru aðstandendur ! Stjórnendur Hraunbúða sátu vikulegan samráðsfund hjúkrunarheimila og almannavarna í morgun þar sem m.a var rætt um tilslakanir á heimsóknarbanninu.  ...

Páskar og þakklæti

Kæru vinir, það gengur bara ljómandi vel hjá okkur, svona miðað við aðstæður.  Það er rólegt yfir en allir þó ...

Bakvarðarsveit Hraunbúða

Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir langar að koma á fót sinni eigin bakvarðarsveit í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 fari svo að brottfall verði mikið ...

Góðar sendingar frá TVISTINUM og PIZZA 67 um helgina

Við erum svo ánægð með hversu fallega veitingarmenn og konur í Vestmannaeyjum hugsa til okkar þessa dagana.  Á föstudag og ...

Ipad samskipti í mynd við ættingja UPPFÆRT

Til aðstandenda sem vilja ná sambandi í gegnum MYND og hljóð við ættingja á Hraunbúðum : Hægt er að hringja í ...

Hraunbúðafréttir

Smá fréttir af okkur hér á Hraunbúðum.  Þetta eru skrítnir tímar sem við lifum núna, en við vitum að þetta ...

Til aðstandenda heimilisfólks á Hraunbúðum

Kæru aðstandendur ! Nú eru liðnir nokkrir dagar síðan setja þurfti á heimsóknarbann á Hraunbúðir vegna yfirvofandi hættu á Covid-19 veirunni. ...

Áríðandi tilkynning til íbúa, ættingja og starfsfólks Hraunbúða vegna sýkingar af völdum Kórónaveirunnar (COVID-19) á Íslandi

Stjórnendur Hraunbúða hafa tekið þá ákvörðun að loka hjúkrunarheimilinu fyrir heimsóknum ættingja og annarra gesta nema nauðsyn beri til frá ...

Tilkynning frá sóttvarnarlæknir til hjúkrunarheimila vegna Kóróna (Covid19)

Í Íbúar hjúkrunarheimila eru flestir aldraðir og / eða með ýmsa undirliggjandi sjúkdóma. Þeir eru því í sérstökum áhættuhóp tengt því að veikjast alvarlega af Kórónaveirunni.  Við viljum því biðja þá sem eru með kvefeinkenni, flensulík einkenni eða hafa ferðast nýlega til skilgreindra áhættusvæða samkvæmt upplýsingum á vef Landlæknis að gæta varúðar og koma ekki í  heimsóknir á hjúkrunarheimilið.  Mikilvægt er að þeir sem eru frískir, hafa ekki verið á skilgreindum áhættusvæðum og hafa því ekki ástæðu til að ætla að þeir hafi smitast af veirunni hafi eftirfarandi í huga:    Handþvottur er mikilvægasta ráðið til að forðast smit og einnig er mikilvægt að nota handspritt. Hafið þetta alltaf í huga þegar komið er inn á heimilin.  Forðist alla líkamlega snertingu eins og hægt er svo sem handabönd, faðmlög og kossa við íbúa.  Forðist að koma við snertifleti í almennum rýmum svo sem handriði og hurðarhúna.  Við bendum ykkur á að kynna ykkur leiðbeiningar á vef Landlæknisembættisins https://www.landlaeknir.is/ því staða mála og leiðbeiningar þeim tengdar geta breyst dag frá degi.  Samhæfingarstöð almannavarna

Öskudagur 2020

Heimilisfólk á Hraunbúðum tekur fagnandi á móti syngjandi gestum á öskudaginn milli kl. 13 og 15 í setustofu.