Heimsóknarreglur 18.nóv - 2.des 2020

Sæl kæru aðstandendur ! Við erum áfram á neyðarstigi almannavarna yfir hjúkrunarheimili. Við þurfum að halda þetta út öll saman sem ...

Gjafir frá gömlum Alþýðuflokksfélögum og Kiwanisklúbbnum Helgafelli !

Á þessu ári fengum við að gjöf fjórar 5 ltr súrefnisvélar með innbyggðum skynjara sem tryggir nákvæmni og öryggi en ...

Heimsóknarreglur á Hraunbúðum 3. nóv – 17.nóv

Sæl kæru aðstandendur ! Við þurfum að takmarka umgengni um hjúkrunarheimilið vegna hertra sóttvarnarráðstafana stjórnvalda vegna Covid 19 og hefur það ...

Lokað fyrir heimsóknir í dag, nýjar upplýsingar um heimsóknarreglur í kvöld

Kæru aðstandendur ! Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða höfum við unnið að uppskiptingu á heimilinu í tvo hópa heimilisfólks og starfsfólks.  Þetta ...

Bakvarðarsveit Hraunbúða 2

Hjúkrunar-og dvalarheimilið Hraunbúðir auglýstu fyrir hálfu ári síðan í fyrstu bylgju Covid 19 eftir einstaklingum til að skrá sig í ...