Yfirlit yfir þjónustu

Viljum bara minna á að vikudagsskrár yfir tómstundastarfið og matseðlar vikunnar er hægt að skoða hér til hægri :)

Öskudagur á Hraunbúðum

Að sjálfsögðu var öskudagsstemning á Hraunbúðum og tók starfsfólkið þátt í fjörinu með því að klæða sig upp í 
tilefni dagsins ...

Sjúkraþjálfari ráðinn til starfa

Georg Ögmundsson sjúkraþjálfari hefur verið ráðinn til starfa í 50 % stöðu á Hraunbúðir. Ekki hefur áður verið starfandi sjúkraþjálfari ...

Jóga með Hafdísi í boði Hollvinasamtaka Hraunbúða

Á mánudögum s.l mánuði hafa Hollvinasamtök Hraunbúða boðið heimilisfólki og dagdvalargestum upp á Jóga með Hafdísi Kristjáns.  Þetta hefur mælst ...

Gjafir frá Alzheimerfélaginu

Áfram heldur Alzheimerfélagið í Vestmannaeyjum að styrkja Hraunbúðir.  Við erum mjög þakklát að hafa þennan öfluga bakhjarl við mótun og uppbyggingu ...