Vígsla á Hilmarslaut

Í dag fór fram vígsla á nýju útisvæði austan við Hraunbúðir í blíðskaparveðri.  Kvenfélagið Líkn styrkti okkur með rausnarlegu framlagi
til ...

Hestamannamót og heimsókn !

Síðustu vikur hefur hún Hrefna Óskarsdóttir iðjuþjálfinn okkar dundað sér við að útbúa veðhlaupahesta úr ekki ómerkara efni en m.a
tveggja ...

Áskorun á stjórnvöld að sinna augnlæknaþjónustu í Vestmannaeyjum

Heimilisfólk á Hjúkrunar-og dvalarheimilinu Hraunbúðum sem mætti á íbúafund þar 28.05 s.l vill skora á stjórnvöld að bæta úr augnlæknaþjónustu í Vestmannaeyjum.  ...

Íbúafundur

Í síðustu viku var haldinn íbúafundur á Hraunbúðum.  Stjórnendur voru ánægðir með þann fund, þar sem margt jákvætt kom fram, meðal annars þakklæti ...

Tengiliðaverkefni

Komið hefur verið á tengiliðaverkefni á Hraunbúðum en þá er hver heimilismaður með tvo til þrjá tengiliði úr hópi starfsmanna ...