Héldu vorhátíð og færðu Hraunbúðum góðar gjafir !

Í gær héldu Hollvinasamtök Hraunbúða sína árlegu vorhátíð á Hraunbúðum. Vorhátíðin er hátíð heimilisfólks og fjölskyldna þeirra og í ár ...

Hjólaranámskeið

Á Hraunbúðum er nýtt rafmagnshjól sem tekur tvo farþega, og finnst heimilisfólki mjög gaman að fara út og fá vindinn ...

Yfirlit yfir þjónustu

Viljum bara minna á að vikudagsskrár yfir tómstundastarfið og matseðlar vikunnar er hægt að skoða hér til hægri :)

Öskudagur á Hraunbúðum

Að sjálfsögðu var öskudagsstemning á Hraunbúðum og tók starfsfólkið þátt í fjörinu með því að klæða sig upp í 
tilefni dagsins ...

Sjúkraþjálfari ráðinn til starfa

Georg Ögmundsson sjúkraþjálfari hefur verið ráðinn til starfa í 50 % stöðu á Hraunbúðir. Ekki hefur áður verið starfandi sjúkraþjálfari ...